Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

502.160 kr.

Fjöldi áheita

113


Æfingastöðin er miðstöð þjónustu og þekkingar í endurhæfingu fyrir börn og ungmenni. Á Æfingastöðinni er upp á fjölskyldumiðaða endurhæfingu og fjölbreytta þjálfun sem miðast af þörf hvers og eins og er unnin í nánu samstarfi við börnin og fjölskyldur þeirra. 

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hóf rekstur endurhæfingastöðvar við Sjafnargötu árið 1956 í kjölfar lömunarveikinnar. Æfingastöðin er í dag í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, þar sem fram fer umfangsmesta sjúkra- og iðjuþjálfun barna og ungmenna á landinu. Um 1600 börn og fjölskyldur þeirra nýta sér þjónstu Æfingastöðvarinnar ár hvert. 

Sjúkra- og iðjuþjálfar með víðtæka reynslu af þjálfun barna og ungmenna veita ráðgjöf og þjálfun með það að markmiði að efla þátttöku í daglegu lífi og auka þannig lífsgæði barnsins og fjölskyldunnar. Auk þess sækir afmarkaður hópur fullorðinna þjónustu á Æfingastöðina. Þau úrræði sem eru í boði í sjúkra- og iðjuþjálfun eru af margvíslegum toga. Þau geta verið í formi þjálfunar, ráðgjafar, eftirfylgni og útvegun stoð- og  hjálpartækja. Boðið er upp á einstaklingsþjálfun og fjölbreytta hópþjálfun ásamt æfingum í sundlaug og íhlutun með aðstoð dýra. Þjónustan fer fram á Æfingastöðinni eða í nánasta umhverfi barnsins, svo sem í leikskólanum, skólanum eða á heimili þess. 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Skemmtiskokk

Sigurbjörn Berg Arnarsson

Hefur safnað 80.000 kr. fyrir
Æfingastöðin
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Penelopé Andrea Lujano Escorche

Hefur safnað 12.000 kr. fyrir
Æfingastöðin
120% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Viktor Nói Bjarnleifsson

Hefur safnað 115.000 kr. fyrir
Æfingastöðin
230% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

María Kristín Árnadóttir

Hefur safnað 153.660 kr. fyrir
Æfingastöðin
307% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Jack Edwards
Upphæð2.000 kr.
Well done! Run faster than Sunna!
Maximilian Ressel
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jenn Nelson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Stephanie Gemperline
Upphæð1.000 kr.
Look out for rogue sheep! 😬❤️
Kathleen Kerndt
Upphæð5.000 kr.
Good luck!
Holly
Upphæð1.000 kr.
<3
Thisisapollostudios
Upphæð1.000 kr.
Go Maria!
Margaret Thorson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Francesco
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Héloïse
Upphæð2.000 kr.
A little support from France ! 🏃‍♀️
Jen Calius
Upphæð1.000 kr.
Support from Aotearoa New Zealand
Henny Naumann-Cain
Upphæð5.000 kr.
Much love and support from New New York!
arna emilía vigfúsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Maureen
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma & pabbi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Viktor Nói! <3
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Martha K.Richardson
Upphæð2.000 kr.
So proud to be able to support this event! Love this family!!! N.
Vetrarhlaupið
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Rúnar Reynisson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Íslandsbanki
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!
Dana Breaux Kennedy
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Saskia
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristjan Arnason
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Sandra
Upphæð2.000 kr.
Áfram Viktor Nói!
Sandra
Upphæð2.000 kr.
Go Rakel!
heathergoestimars
Upphæð5.000 kr.
💖💖💖
Hjördís Alda
Upphæð1.000 kr.
Áfram Viktor Nói!
Heiðar Már Guðnaso
Upphæð1.000 kr.
Vel gert
Kristín Lilja og Ingi Hrafn
Upphæð500 kr.
Áfram þú!
Kristín Lilja og Ingi Hrafn
Upphæð500 kr.
Áfram þú!
Margrét Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Duglega Aníta
anton
Upphæð2.000 kr.
att þetta ekki skilið en here we go
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gabriel
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
anton
Upphæð1.000 kr.
uff gangi þer vel að safna 90 k i viðbot😜
Trítill Tómasson
Upphæð2.000 kr.
Áfram María og Edda María!
Anna
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Áfram María
Upphæð1.000 kr.
Þú ert dugleg
Anna María Hauksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elmar
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Kendra Mitchell-Foster
Upphæð5.000 kr.
Hi María!
Félag Maraþonhlaupara
Upphæð75.000 kr.
Engin skilaboð
Sirrí
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️❤️
Amma Fríða
Upphæð5.000 kr.
Áfram Bjössi minn þú ert bestur
Magnús Ægisson
Upphæð2.000 kr.
Áfram Bjössi
Elín Jóhannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Eiður
Upphæð5.000 kr.
Flott framtak
Freyðing
Upphæð25.000 kr.
Áfram Viktor Nói
Freyðing
Upphæð25.000 kr.
Áfram Rakel
Hrafnhildur og fjölskylda
Upphæð3.000 kr.
Áfram Bjössi 👏
Þórunn Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel María!
Sif Sævars og co
Upphæð2.000 kr.
Áfram Bjössi
Guðjón R Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Bjössi
Viktor Andersen
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tengdamamma og tengdapabbi
Upphæð5.000 kr.
You go girl
Soffía Ómarsdottir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Bjössi
Jón Halldór Guðmundsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Stella
Upphæð5.000 kr.
Snillingur ❤️
Gunnar Már
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Brynja
Upphæð5.000 kr.
Áfram áfram áfram þú massar þetta 🙌
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gyða Hrund Johannesdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elskan mín
Upphæð500 kr.
Engin skilaboð
mindy b.
Upphæð2.000 kr.
all the best on your run!!
Michele Biety
Upphæð1.660 kr.
Great cause. Have a great run. 🤸
Árdís
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Saskia
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Anika
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Biljana
Upphæð3.000 kr.
Áfram þið 🩷 Þið rúllið þessu upp ☺️
Kári
Upphæð1.000 kr.
Áfram besti Bjössi ⭐️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Áshildur Margrét Árnadóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Halla Thomas
Upphæð2.500 kr.
Góð kveðja frá B.stöðum...
Halla Thomas
Upphæð2.500 kr.
Er 2500 of lítið? Kv. frá B.stöðum
Elín Björk
Upphæð2.000 kr.
Áfram María!
Salóme
Upphæð2.000 kr.
Áfram!
Nonni
Upphæð5.000 kr.
Ná undir 1:30!
Þórður
Upphæð1.000 kr.
You’re doing amazing sweetie 🫶🏻
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kata og Arnar
Upphæð2.000 kr.
Negla!
Iðunn Ósk Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Ég á Æfingastöðinni margt að þakka😊
Móeiður Helga
Upphæð5.000 kr.
Áfram Bjössi🏃‍♂️‍➡️❤️
Melkorka Matti og Mýrún
Upphæð2.000 kr.
Áfram Bjössi🤩🤩
Emil Þór
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elísabet Sara Emilsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Bjössi
Aldís
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurbjörn Björnsson
Upphæð10.000 kr.
Duglegur 💪
Einn tími - mörg skref
Upphæð12.006 kr.
Einn tími - mörg skref
Upphæð994 kr.
Engin skilaboð
Axel St.Axelsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Mýrdal
Upphæð1.000 kr.
Hetja🤝🤝
Thorunn Ingibjorg
Upphæð5.000 kr.
Gæfa og gleði🇮🇸
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Óli
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Karen Richardson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hrefna Sif Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Svo geggjaður Bjössi ofurstrákur
Auður Ösp
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Högni og fjölskylda
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Luffa :)
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingunn
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
HE & RFV
Upphæð1.500 kr.
Knús
HE & RFV
Upphæð1.500 kr.
Knús
Harpa Sif Gunnlaugsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Bjössi!
Helgi Snær
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
BB
Upphæð2.000 kr.
Stolt af þér ❤️
Þykkvabæjargengið
Upphæð5.000 kr.
Áfram Aníta! Þú rúllar þessu upp 😎
Hjördís Lilja Reynisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade