Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Aníta Magnúsdóttir Arndal

Hleypur fyrir Æfingastöðin

Samtals Safnað

100.500 kr.
56%

Markmið

180.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hef ákveðið að hlaupa fyrir Æfingastöðina sem hefur hjálpað dóttur minni, Þóru Dís heilmikið eftir að hún greindist með fjölliðagigt í byrjun árs 2024.

Að eiga barn með fjölliðagigt hefur tekið mikið á en þökk sé gigtarteyminu hennar eru bjartari tímar framundan.

Með því að heita á mig, styrkið þið í leiðinni mikilvægt málefni.

Margt smátt gerir eitt stórt 🩷

Æfingastöðin

Æfingastöðin er miðstöð þjónustu og þekkingar í hæfingu og endurhæfingu fyrir börn og ungmenni. Markmiðið er að veita ráðgjöf og þjálfun með það að leiðarljósi að efla þátttöku í daglegu lífi og auka þannig lífsgæði barnsins og fjölskyldunnar. Í náinni samvinnu við fjölskyldu barnsins eru sett einstaklingsmiðuð markmið sem taka mið af aðstæðum, áhuga og framtíðarsýn einstaklingsins og fjölskyldunnar.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Eiður
Upphæð5.000 kr.
Flott framtak
anton
Upphæð1.000 kr.
uff gangi þer vel að safna 90 k i viðbot😜
anton
Upphæð2.000 kr.
att þetta ekki skilið en here we go
Margrét Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Duglega Aníta
Rúnar Reynisson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vetrarhlaupið
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Hjördís Lilja Reynisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þykkvabæjargengið
Upphæð5.000 kr.
Áfram Aníta! Þú rúllar þessu upp 😎
BB
Upphæð2.000 kr.
Stolt af þér ❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Emil Þór
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gyða Hrund Johannesdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elskan mín
Upphæð500 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Brynja
Upphæð5.000 kr.
Áfram áfram áfram þú massar þetta 🙌

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade