Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

491.200 kr.

Fjöldi áheita

87

Selíaksamtök Íslands vinna að því að auka lífsgæði fólks með selíak á Íslandi og þeirra sem þurfa að vera á glútenlausu fæði af öðrum ástæðum. Eina meðferðin við selíak er 100% glútenlaust fæði ævilangt.   

Selíak er sjálfsofnæmissjúkdómur sem veldur einkennum við neyslu á glúteni. Klassísku einkennin eru frá meltingarvegi eins og uppþemba, niðurgangur, magaverkir og uppköst. Önnur einkenni eru til að mynda höfuðverkir og heilaþoka, útbrot, vítamínskortur, járnskortur og síþreyta ásamt tæplega 300 öðrum einkennum.  

Ef selíak er ekki meðhöndlað eykst hætta meðal annars á taugasjúkdómum, vítamínskorti, beinþynningu, ófrjósemi, járnskorti og andlegum veikindum eins og kvíða og þunglyndi. Hjá börnum getur selíak einnig valdið vanþrifum, þyngdaraukningu og seinkun á kynþroska. Það er því mjög mikilvægt að greina og meðhöndla sjúkdóminn snemma og minnka þannig líkur á næringarskorti, afleiddum sjúkdómum og snemmbærum dauða.

Talið er að um 1% mannkyns sé með selíak en um 75% eru án greiningar.

Selíaksamtök Íslands vinna að því að veita fræðslu og stuðning, fjölga greiningum á selíak og auka þekkingu heilbrigðisstarfsfólks á sjúkdómnum sem og í samfélaginu öllu. 

Takk fyrir að hlaupa og safna áheitum fyrir Selíaksamtök Íslands og  stuðla þannig að auknum lífsgæðum fyrir fólk sem þarf að vera á glútenlausu fæði á Íslandi!


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Pálína Björk M. Pálsdóttir

Hefur safnað 175.000 kr. fyrir
Selíaksamtök Íslands
350% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Anna Gunndís Guðmundsdóttir

Hefur safnað 193.200 kr. fyrir
Selíaksamtök Íslands
193% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Andri Ísak Brynjarsson

Hefur safnað 48.000 kr. fyrir
Selíaksamtök Íslands
48% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Kristjana Ýr Gunnarsdóttir

Hefur safnað 75.000 kr. fyrir
Selíaksamtök Íslands
250% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Dísa
Upphæð3.000 kr.
Áfram frænka- gangi þér vel
Nanna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eva Jörgensen og Kimi Tayler
Upphæð5.000 kr.
Mjög mikilvægt málefni fyrir okkar heimili. Takk fyrir! Kv. Eva og Kimi á Stöðvarfirði
Birna Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Go girl👏🏻👏🏻
Erla B. Skúladóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel, elskurnar!
Guðrún Lilja Jóhannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert snillingur. Gangi ykkur vel ❤️
Stebba frænka
Upphæð5.000 kr.
bestar!!!!🩷🩷
Hrafnhildur Jónsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Árnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Koma svoooo ofurkona 💪
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arnar Guðmundsson
Upphæð10.000 kr.
Þú ert uppáhaldssystir mín!
Hjalti Kristinsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ólafur Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel.
Gústi
Upphæð5.000 kr.
Þú getur þetta, elskan mín!
Ragnheiður Hjálmarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Míu
Jonna Jónborg Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Àfram stelpa
Nanna
Upphæð5.000 kr.
Áfram stelpur 💪💪💪
Guðmundur Thor
Upphæð20.000 kr.
Go girls
Ásta S
Upphæð5.000 kr.
Takk fyrir hvatninguna!
Kolfinna Frigg
Upphæð2.000 kr.
❤️
Rósa Vigdís Arnardóttir
Upphæð2.000 kr.
Fyrir son minn og mig. Takk fyrir baráttuna. ❤️
Helgi Jónsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Lára
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhann Steinar og Hulda
Upphæð5.000 kr.
Mía
Óliver Máni Halldórsson
Upphæð7.500 kr.
Þú ert geitin og átt eftir að slátra þessu hlaupi. Því heiti ég á þig pening til styrktar seliaksamtakanna
Halldóra Þ.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halla
Upphæð2.000 kr.
Lang best <3
P
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda
Upphæð2.000 kr.
Virkilega þarft málefni
Afi Jóhannes
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Pálína
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Inga
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Anna
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Elísabet
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Bergrós&Stefán
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn Stefánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lóa og Björn
Upphæð5.000 kr.
Áfram Pálína Björk!!
Davíð Einar og foreldrar
Upphæð5.000 kr.
Öflug!
Einar Guðfinnsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Solveig Sigurbjörnsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristin Edwald
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 💕
Amma Anna
Upphæð10.000 kr.
Áfram Andri minn
Elfa Rut Sæmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þvílíkur snillingur! Áfram Kristjana 🩷
Ólafís Einarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Rosalega er ég er stolt af ykkur. Gangi ykkur vel
Halla Helga
Upphæð2.000 kr.
Áfram Kristjana Ýr ❤️
Björg B Pálmadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórhalla Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel mæðgur
Eva Rakel Hallsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Kristjana og mamma❤️
August Ebbesen
Upphæð2.000 kr.
I er seje!
Teet Suursild
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Emilía Guðrún, Alexander Birnir, Loftur og Soffía
Upphæð5.000 kr.
Áfram Kristjana, flott hjá þér, við sendum súperhlaupastrauma og óskum þér góðs gengis!
Kristjana G. Eyþórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel.
Aleksandra
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér rosa vel besta mín 🥰❤️😊
Heiðar Bergmann Heiðarsson
Upphæð5.000 kr.
Koma svo frændi.
Pabbi og Mamma
Upphæð5.000 kr.
Geggjuð Kristjana 💪 Gangi þér vel ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lára Hansdóttir
Upphæð10.000 kr.
Vel gert
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
Snillingurinn okkar
Frá okkur Garðari afa
Upphæð10.000 kr.
Snillingur elsku Kristjana okkar
Einar
Upphæð15.000 kr.
Bestar! 🤩
Hildur
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Siggi frændi
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Erla Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Fyrir elsku Míu
Einar Stefánsson ehf
Upphæð5.000 kr.
Hlaupa lengra
Guðný Hjaltadóttir
Upphæð7.500 kr.
Ég er sammála að þú ert geitin og þú ert úr líka úr gulli
Rúna og Torfi
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Kjartan Sigurjónsson
Upphæð6.000 kr.
Áfram Andri okkar.
Lilja Guðrún Eyþórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín
Upphæð5.000 kr.
Vel gert
Ólafur S.K. Þorvaldz
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ísak
Upphæð13.700 kr.
Engin skilaboð
Lára Jóhanna Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helena Björg
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Hlaupatíkin
Upphæð5.000 kr.
Þú ert æði!
Berta María Hreinsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Snillingar ❤️
Guðrún Ingibjörg Stefánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel 😁
Jónas Sigurjónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jonni
Upphæð11.500 kr.
Engin skilaboð
Vala
Upphæð2.000 kr.
Snillingar
Rafn Einar
Upphæð2.000 kr.
Vel gert !
Júlíanna Lára Steingríms
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dóri og Brynja
Upphæð25.000 kr.
Þú ert best🤗❤️
Kolbeinn Flóki
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel!
Anna María Gunnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Maria Palsdottir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo❤️
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade