Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Lyngás fyrir börn

Samtals Safnað

611.500 kr.

Fjöldi áheita

93

Í ár tökum við þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og leitum til ykkar með hlýju í hjarta.


Lyngás er lítil og sérhæfð leikskóladeild sem rekin er af Ási styrktarfélagi.


Þar er fötluðum langveikum börnum á aldrinum 0- 6 ára veitt þjálfun, leikskólamiðað uppeldi og umönnun sem miðar að þörfum hvers og eins.  Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða þjónustu með fjölbreytt viðfangsefni en þessi börn þurfa á vernduðu og sérhæfðu úrræði að halda. Áhersla er lögð á snemmtæka íhlutun og alhliða þjálfun.


Þar sem ekkert útileiktæki er við deildina langar okkur til að safna fyrir sérhæfðri rólu sem  kemur til móts við þarfir barna með sérþarfir í hjólastólum.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Herdís Sveinbjörnsdóttir

Hefur safnað 407.500 kr. fyrir
Lyngás fyrir börn
58% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Natan Þór Erlingsson

Hefur safnað 169.000 kr. fyrir
Lyngás fyrir börn
113% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Viktor Nói Sigtryggsson

Hefur safnað 21.000 kr. fyrir
Lyngás fyrir börn
21% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Eygló Margrét Guðnýjardóttir

Hefur safnað 14.000 kr. fyrir
Lyngás fyrir börn
14% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Kristín Heba Gísladóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Maddy
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!!!
Ása
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 💪
Birta Arnardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Draumey Ósk
Upphæð3.000 kr.
Frábært framtak! Góða skemmtun og gangi ykkur vel kæra fjölskylda❤️
Anna Steinunn
Upphæð3.000 kr.
Auðvitað heiti ég á elsku besta Natan ❤️
Júlíana Gunnarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram þið, flotta fjölskylda !
Grímlaugur Björnsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Eva Maria Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel flotta fjölskylda 🥰
Blindin
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lína
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Telma Tórshamar
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið 👏🏼
Jóhanna Ástráðsd
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
Upphæð10.000 kr.
Koma svo !! :-)
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Erla Rún
Upphæð2.000 kr.
Áfram Herdís!
Hilmar og Arnhildur
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hveró
Upphæð20.000 kr.
Koma svo
Oddrún Ósk
Upphæð5.000 kr.
Áfram duglegi frændi💞
Sigurður Pétursson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Andrès og Guđrún
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þóra Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vell 🥰
Ólöf og Sveinbjörn
Upphæð40.000 kr.
Engin skilaboð
Konni og Bylgja
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Oddný
Upphæð2.000 kr.
Áfram frænka !
Hafdís Rut Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
áfram elsku frændi
Ásta Snædís Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
sigríður þorvarðardottir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel !
Saga Kjerúlf
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vilborg Óskarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Natan Þór Erlingsson
Kolla frænka
Upphæð1.000 kr.
Vel gert fallegi frændi minn
Þröstur Ríkharðsson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert
Júlía Diljá Sveinbjörnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir
Upphæð4.000 kr.
Vel gert! Áfram þið
Helga Marey
Upphæð1.000 kr.
Þið eruð með þetta!
Artur stepanov
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Auður Kristinsdóttir
Upphæð1.000 kr.
💪💪
Svavar johannsson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Halla
Upphæð5.000 kr.
Elsku Herdís, hjartans þakkir fyrir að vekja athygli á Lyngási, þú ert dásemd eins og Sveinbjörn okkar.
Bjartur Oddsson
Upphæð16.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð15.000 kr.
Gangi ykkur vel🥰
Upphæð20.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð30.000 kr.
Frábært framtak gangi ykkur sem allra best
Upphæð5.000 kr.
Allir vilja auðvitað róla
Svava Hansdóttir
Upphæð10.000 kr.
Yndislega Herdís mín gangi þér sem allra best. Við erum rík að eiga þig að.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórleif
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel flotta kona!
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Asa Thorsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Vel gert!
Erla Rut Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Árný S Sigurðardóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel :)
Oddný Björk Daníelsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Jenný Dögg
Upphæð5.000 kr.
Ég held með ykkur ❤️
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Sif Jonsdottir
Upphæð1.000 kr.
Frábært framtak
Kolbrún Tómasdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram elsku vinkona! 👏🏻❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Birgitta Karadottir
Upphæð10.000 kr.
Áfram súper mamma🫶
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Huginn Ragnar
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Sveinbjörn og alla vini mína á Lyngási ❤️ Ég sakna ykkar
Hlíf Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn Fjóla
Upphæð2.000 kr.
Mamma mín, Halla, vinnur á Lyngási - Áfram þið!
Ragnheiður Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel!
Amma og afi ♥️
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel ♥️
Arnar
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Guðný Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Heiðrún
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Emilía Ýr
Upphæð5.000 kr.
Meistari🔥
Jóna K Kristinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Íris Thelma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnar Sær Ragnarsson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel, það geislar af þér krafturinn :)
Eygló Sveinbjörnsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Þið eruð snillingar elskurnar mínar 💙
Alma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Erla Sveinbjörnsdóttir
Upphæð10.000 kr.
gangi ykkur súper vel
Helga Ágústsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Duglegu þið ❤️
Anna Lovísa Daníelsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Eygló!! ❤️⭐️
Rebekka🩷
Upphæð5.000 kr.
Elsku besti Natan rúllar upp þessu skokki í fína stólnum sínum með mömmu sinni! Frábært framtak elsku bestu mæðgin💕
Fríða
Upphæð5.000 kr.
❤️
Sævar Örn
Upphæð5.000 kr.
Flottur 😊
Hulda Ingólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade