Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Píeta hleypur fyrir MS samtökin

Hleypur fyrir MS-félag Íslands

Samtals Safnað

0 kr.
0%

Markmið

500.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Hlaupahópur Píeta samtakanna hleypur til stuðnings MS samtakanna.

Píeta samtökin voru svo heppin að fá aðsetur hjá MS samtökunum þegar upp kom húsnæðiskrísa. Við fengum að kynnast einstakri starfsemi þeirra og verðum þeim ævinlega þakklát fyrir hjálpsemina.

MS samtökin vinna mikilvægt starf þar sem þau vinna að velferð þeirra sem haldnir eru MS-sjúkdómnum með því að veita þeim og aðstandendum þeirra stuðning. Á meðan við fengum aðsetur hjá þeim þá sáum við hvað starfið þeirra er gríðarlega mikilvægt og hversu góður andi ríkir þar.

Hlaupahópur Píeta vill safna fjármagni til þess að styðja við MS samtökin og þannig hjálpa þeim að sinna sínu mikilvæga starfi áfram. Við minnum einnig á að hjá Píeta samtökunum eru allir velkomnir.

MS-félag Íslands

MS er einn algengasti taugasjúkdómurinn sem leggst á ungt fólk og greinast um 25 árlega á Íslandi, flest á aldrinum 20-40 ára. MS-félagið veitir jafnt MS-greindum sem aðstandendum ráðgjöf, fræðslu og stuðning. Þinn stuðningur er ómetanlegur í starfi félagsins.

10 km - Almenn skráning

Thelma Smáradóttir

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Engir styrkir hafa borist enn

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade