Hlaupahópur

Paymentology
Hleypur fyrir Blóð-og krabbameinslækningadeild 11EG
Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Í vetur fengum við símtal frá Amu sem er samstarfsmaður okkar hjá Paymentology. Hún vinnur í deild sem heitir Changing lives. Paymentology, fyrirtækið okkar, vill styðja við góð málefni um allan heim og hún biður okkur um aðstoð og hugmyndir, til að láta gott af okkur leiða á íslandi. Fljótlega datt okkur í hug að skrá okkur í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka þar sem við tvinnum saman að láta gott af okkur leiða, með því að hlaupa,og styrkja gott málefni. Við höfum öll áður hlaupið, en við tvær Helga og Helena, höfðum lagt skóna á hilluna og Halldór hættur að æfa fótbolta. En auðvitað dustum við rykið af skónum og reynum að láta gott af okkur leiða. Því má endilega heita á okkur og einnig ætlar Paymentology að styrkja það málefni sem við höfum valið og stendur okkur nærri. Við fáum liðsauka frá samstarfsfélaga sem ferðast frá London, Julie Sutton, sem hleypur með okkur.
Við ætlum að hlaupa til styrktar Blóð-og krabbameinslækningadeild 11EG
Blóð-og krabbameinslækningadeild 11EG
Sjóður til styktar Blóð-og krabbameinslækningadeildar 11EG Landspítala
Helga Sigurgeirsdottir
Helena Óskarsdóttir
Halldór Orri Björnsson
Julie Sutton
Nýir styrkir

















