Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Magnús Kjartan, Auður og Sævar

Hleypur fyrir UNICEF á Íslandi

Samtals Safnað

106.000 kr.
Hópur (2.000 kr.) og hlauparar (104.000 kr.)
71%

Markmið

150.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við ætlum að hlaupa 10km (Magnús Kjartan og Auður) og 21 km (Sævar) í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar neyðarsöfnun UNICEF fyrir börn á Gaza. Þrátt fyrir hættulegar aðstæður heldur UNICEF áfram að afhenda lífsnauðsynlegar vistir eins og lyf, næringarvörur, eldsneyti og hreint vatn og gerir sitt besta til þess að styðja við áframhaldandi menntun barna og sinna félagsþjónustu á svæðinu. Við hlökkum til þess að hlaupa fyrir þetta góða málefni!

UNICEF á Íslandi

Í ár renna áheit þeirra sem hlaupa fyrir UNICEF á Íslandi til neyðarsöfnunar UNICEF fyrir börn vegna átakanna á Gaza. Yfir 50 þúsund börn hafa verið drepin eða særð á Gaza síðan árásir hófust. 3,3 milljón manns eru í neyð á landsvísu. Þrátt fyrir hættulegar aðstæður heldur UNICEF áfram að afhenda lífsnauðsynlegar vistir eins og lyf, næringarvörur, eldsneyti og hreint vatn. UNICEF á framlögum þínum að halda til að ná til fleiri barna og fjölskyldna. UNICEF stendur með réttindum barna, fyrir ÖLL börn. Það eru þau sem verða verst úti í öllum stríðsátökum og fyrir þau starfar UNICEF. UNICEF hefur sent frá sér velferðarviðvörun vegna ástandsins og UNICEF á Íslandi stendur fyrir neyðarsöfnun.

Hlauparar í hópnum

Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Sævar Öfjörð Magnússon

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
UNICEF á Íslandi
40% af markmiði
Runner
10 km - Keppnisflokkur

Magnús Kjartan Öfjörð Sævarsson

Hefur safnað 60.000 kr. fyrir
UNICEF á Íslandi
120% af markmiði
Runner
10 km - Keppnisflokkur

Auður Örlygsdóttir

Hefur safnað 24.000 kr. fyrir
UNICEF á Íslandi
48% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Elín Harpa Valgeirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️Áfram flottu vinir❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland