Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Í ár renna áheit þeirra sem hlaupa fyrir UNICEF á Íslandi til neyðarsöfnunar UNICEF fyrir börn vegna átakanna á Gaza. 

Yfir 30 þúsund manns hafa verið drepin á Gaza, þar af eru um 70% börn og konur. 3,1 milljón manns eru í neyð á landsvísu. Þrátt fyrir hættulegar aðstæður heldur UNICEF áfram að afhenda lífsnauðsynlegar vistir eins og lyf, næringarvörur og hreint vatn. Birgðir og lífskjör fara hratt minnkandi á Gaza og því þarf UNICEF á framlögum þínum að halda til að ná til fleiri barna og fjölskyldna.

UNICEF stendur með réttindum barna, fyrir ÖLL börn. Það eru þau sem verða verst úti í öllum stríðsátökum og fyrir þau starfar UNICEF.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Marathon

Hjalti Gunnlaugur Skulason

Er að safna fyrir
UNICEF á Íslandi
0% af markmiði

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade