Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

75.000 kr.

Fjöldi áheita

22

Í ár renna áheit þeirra sem hlaupa fyrir UNICEF á Íslandi til neyðarsöfnunar UNICEF fyrir vannærð börn. 

Stríðið í Úkraínu, viðvarandi þurrkatíð vegna hamfarahlýnunar og efnahagserfiðleikar í kjölfar heimsfaraldurs COVID-19 gera það að verkum að neyðarástand hefur skapast í fæðuöryggi margra fátækustu ríkja veraldar. Rýrnun, alvarlegasta birtingarform vannæringar, hefur og mun aukast verulega hjá milljónum barna á heimsvísu.

UNICEF hefur sent frá sér velferðarviðvörun vegna ástandsins og UNICEF á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun.

Alvarleg rýrnun, þar sem börn teljast of grönn miðað við hæð með þeim afleiðingum að ónæmiskerfi þeirra veikist verulega, er bráðasta, sýnilegasta og lífshættulegasta birtingarform vannæringar. Á heimsvísu þjást 13,6 milljónir barna undir fimm ára aldri af þessum kvilla í dag og til hans má rekja dauða 1 af hverjum 5 börnum í þessum aldurshópi.

Í Suður-Asíu er tíðni alvarlegrar rýrnunar verst þar sem nærri 1 af hverjum 22 börnum glíma við kvillann. Það er þrefalt meira en í Afríku neðan Sahara. Og víða um heim eru ríki að sjá fordæmalausa tíðni alvarlegrar rýrnunar. Í Afganistan er áætlað að 1,1 milljón barna muni þjást af kvillanum á þessu ári. Helmingi fleiri en árið 2018 þar í landi. Þurrkatíð á Afríkuhorninu er að verða þess valdandi að áætlað er að fjöldinn þar fari úr 1,7 milljón í 2 milljónir barna og 26% aukningu er spáð á Sahel-svæði Afríku samanborið við 2018.

Það er engin ástæða til að barn þjáist vegna alvarlegrar rýrnunar. Ekki þegar við höfum lausnir til að takast á og koma í veg fyrir það. Tíminn er að renna út til að virkja samtakamátt alþjóðasamfélagsins til að koma í veg fyrir, greina og meðhöndla vannæringu áður en ástandið verður enn verra en það er.


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km

Sara Fuxén

Hefur safnað 24.000 kr. fyrir
100% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Birgir Páll Guðnason

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
100% af markmiði
Runner
21.1 km

Bríet Natalía Tómasdóttir

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
100% af markmiði
Runner
21.1 km

Gunnar Þór Þórarinsson

Hefur safnað 26.000 kr. fyrir
26% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Bryndís Eva
Upphæð5.000 kr.
:)
Theodóra
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Soffía Daníelsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi. þér vel.
Margrét Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Bríet
Birgir Guðjónsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Inga
Upphæð2.000 kr.
Áfram Bríet!
Vinnufélagi
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel :)
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Stefan Ingi Stefansson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kata
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Jóna Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brynjolfur Stefansson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Davíð Hreiðar Stefánsson
Upphæð2.000 kr.
Koma svo! :)
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gísli Elvar Halldórsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Halla
Upphæð2.000 kr.
Áfram Gunni og Unicef!!!
Brynja
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Soffía Margrét Tómasdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Bríet
Sigrún Bryndís Gunnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Unicef eru samtök sem ég styð heilshugar !
Upphæð5.000 kr.
Stór strákur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade