Hlaupahópur

Védís og Sigga
Hleypur fyrir UNICEF á Íslandi
Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Við stjúpmæðgur hlaupum 10 km fyrir UNICEF!
UNICEF á Íslandi
Í ár renna áheit þeirra sem hlaupa fyrir UNICEF á Íslandi til neyðarsöfnunar UNICEF fyrir börn vegna átakanna á Gaza. Yfir 50 þúsund börn hafa verið drepin eða særð á Gaza síðan árásir hófust. 3,3 milljón manns eru í neyð á landsvísu. Þrátt fyrir hættulegar aðstæður heldur UNICEF áfram að afhenda lífsnauðsynlegar vistir eins og lyf, næringarvörur, eldsneyti og hreint vatn. UNICEF á framlögum þínum að halda til að ná til fleiri barna og fjölskyldna. UNICEF stendur með réttindum barna, fyrir ÖLL börn. Það eru þau sem verða verst úti í öllum stríðsátökum og fyrir þau starfar UNICEF. UNICEF hefur sent frá sér velferðarviðvörun vegna ástandsins og UNICEF á Íslandi stendur fyrir neyðarsöfnun.
Védís Kalmansdóttir
Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Nýir styrkir
















