Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Rakel Björk Haraldsdóttir

Hleypur fyrir Hugarafl

Samtals Safnað

42.000 kr.
42%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég nýti mér Hugarafl vegna minna geðrænu áskorana. Ég hleyp fyrir Hugarafl því þetta félag hefur bjargað mér og ég vil gera til baka🥰

Hugarafl

Hugarafl eru félagasamtök fólks sem hefur upplifað persónulega krísu og vinnur að persónulegum bata sínum. Við erum stærstu grasrótarsamtök fólks með andlegar áskoranir á Íslandi og látum rödd okkar heyrast varðandi geðheilbrigðismál. Félagið var stofnað árið 2003. Starfsemi Hugarafls er mótuð bæði af einstaklingum með persónulega reynslu af andlegum áskorunum (stundum kallað notendur) og einstaklingum með fagmenntun. Þátttaka í starfsemi Hugarafls er fyrir öll, 18 ára og eldri, sem hafa áhuga á að vinna í geðheilsu sinni á eigin forsendum. Starfsemin er algjörlega gjaldfrjáls, óháð búsetu og engin krafa er gerð um tilvísanir né geðsjúkdómagreiningar.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Jóhanna Jóhannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ari Tryggvason
Upphæð2.000 kr.
Áfram og þakka þér fyrir
Ólafía Daníelsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Grétar Björnsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram stelpu kona
A. Rökkva
Upphæð10.000 kr.
Hjarta stjarna regnbogi
Halla Einarsd
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Tinna
Upphæð5.000 kr.
You go girlfriend!
Birgitta
Upphæð3.000 kr.
þú ert geggjuð 👊🏼
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Upphæð1.000 kr.
Áfram Rakel og áfram Hugarafl
Sylli
Upphæð1.000 kr.
Meistari!💪🏼

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade