Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

330.000 kr.

Fjöldi áheita

82

Hugarafl eru félagasamtök fólks sem hefur upplifað persónulega krísu og vinnur að persónulegum bata sínum. Við erum stærstu grasrótarsamtök fólks með andlegar áskoranir á Íslandi og látum rödd okkar heyrast varðandi geðheilbrigðismál. Félagið var stofnað árið 2003.


Starfsemi Hugarafls er mótuð bæði af einstaklingum með persónulega reynslu af andlegum áskorunum (stundum kallað notendur) og einstaklingum með fagmenntun. Þátttaka í starfsemi Hugarafls er fyrir öll, 18 ára og eldri, sem hafa áhuga á að vinna í geðheilsu sinni á eigin forsendum. Starfsemin er algjörlega gjaldfrjáls, óháð búsetu og engin krafa er gerð um tilvísanir né geðsjúkdómagreiningar.


Við leggjum okkur fram um að skapa umhverfi sem ýtir undir valdeflingu og bata einstaklinga með persónulega reynslu af andlegum áskorunum og fjölskyldur þeirra. Sérstaða Hugarafls er einstaklingsmiðuð nálgun sem og samvinna fólks sem tekist hefur á við andlegar áskoranir og fagfólks. Við vinnum saman sem jafningjar, tökum sameiginlegar ákvarðanir um starfsemi Hugarafls og erum hvött til að láta í ljós skoðanir okkar. Við berum sameiginlega ábyrgð á hópastarfi, verkefnum og dagskrá Hugarafls.


Allt starf Hugarafls byggist á hugmyndafræði valdeflingar sem mótuð var af Judi Chamberlin sem og batahugmyndafræði Daniels Fishers. Þetta er ekki einungis leiðarljós starfseminnar heldur nýtast fræðin sem grundvöllur í daglegu starfi Hugarafls og sjálfsvinnu einstaklinga. Þátttaka í starfsemi Hugarafls er á forsendum hvers og eins. Við virðum sjálfræði hvers og eins til að móta sína bataleið.


Vilt þú vita meira um Hugarafl og kynnast starfseminni?

Hafðu samband í síma 414-1550 til að fá nánari upplýsingar um næstu skref.

hugarafl.is

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Sveinn Engilbert Óskarsson

Hefur safnað 55.000 kr. fyrir
Hugarafl
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Sylvía Diljá Skjóldal

Hefur safnað 35.000 kr. fyrir
Hugarafl
35% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Bragi og Katla

Hefur safnað 57.000 kr. fyrir
Hugarafl
380% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Rakel Björk Haraldsdóttir

Hefur safnað 42.000 kr. fyrir
Hugarafl
42% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sylli
Upphæð1.000 kr.
Snillingur💪🏼
Valgerdur Baldursdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tommi
Upphæð4.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jenna Huld Eysteinsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Orri og Fríða
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Adalheidur Olgudottir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert frábær
Karl Björnsson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel.
Hanna
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Systir
Upphæð5.000 kr.
Svenni getur allt knus
KRISTINN HERBERT JÓNSSON
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þorkell Egilsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Danny Hegarty
Upphæð5.000 kr.
Go, Adda!!!!
Sigurlín Hrund Kjartansdóttir
Upphæð5.000 kr.
Flott hjà þér
Bakken
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú! Frábær ❤️
Ólafía Daníelsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ari Tryggvason
Upphæð2.000 kr.
Áfram og þakka þér fyrir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Jóhannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Guðrún Eysteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birgitta
Upphæð3.000 kr.
þú ert geggjuð 👊🏼
Tinna
Upphæð5.000 kr.
You go girlfriend!
Baldur Bragason
Upphæð5.000 kr.
Áfram svo
Upphæð6.000 kr.
Engin skilaboð
Baldur Freyr Ólason
Upphæð5.000 kr.
Lets go.
Johanna Jonasdottir
Upphæð1.000 kr.
Gangi ykkur vel
Stina
Upphæð2.000 kr.
Bestir 💪
Arnor einarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vala Thoroddsen
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sylli
Upphæð1.000 kr.
Meistari!💪🏼
Upphæð1.000 kr.
Áfram Rakel og áfram Hugarafl
Upphæð1.000 kr.
Áfram Ninna og áfram Hugarafl ❤️
Strósí
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú ástin mín🤍
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Ég elska þig og veit þú massar þetta elskan mín
Lára frænka!
Upphæð2.000 kr.
JA vinur þú massar þetta! stolt af þér best <3
Kristófer Leifsson
Upphæð1.000 kr.
You can do it!!
Andrea Sif Nökkvadóttir
Upphæð5.000 kr.
lov u og lov hugaraf <3
Pestó og Kanill
Upphæð5.000 kr.
🍟🐾
Birgitta Unnarsdottir
Upphæð5.000 kr.
þú ert geggjuð 💃🏼
Ásta
Upphæð1.000 kr.
HlaupuBóla!
Þorsteinn Már Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Alrún Elín
Upphæð2.000 kr.
Stendur þig eins og hetja elsku Ninna!! ❤️
Martin Bragason
Upphæð5.000 kr.
Koma svo! 👊
Jónheiður Ísleifsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ninna!
Sævar Þór
Upphæð2.000 kr.
Dansaðu!
Steinunn Arna Arnardóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hrefna Arnar.
Upphæð5.000 kr.
Áfram Svenni !!
Laufey Fjóla Hermannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Lilja
Upphæð5.000 kr.
VÚHÚ
Jóna Bryndís
Upphæð5.000 kr.
Áfram hlaupagikkur! 😊
Hrafnhildur Karlsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svavar þór
Upphæð5.000 kr.
virkilega flott og gangi þér mega vel :)
Upphæð3.000 kr.
Sagan þín, sem ég var að lesa er svipuð sögu dóttur minnar af kerfinu. Hún er að fara enn einn hringinn í því kerfi núna. Búum úti á landi. Áfram þú.
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helga
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Björk Hallbera Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ninna! Ég er stolt af þér <3
Ásta Gísladóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
María
Upphæð5.000 kr.
Áfram dansilabb!
Björg Þorsteinsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurbjörg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
gangi þér vel.
Kolbrún Guðnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært að þú skulir hafa náð tökum á tilverunni
Upphæð2.000 kr.
Lengi lifi Hugarafl
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristján Hjartarson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ása Jóhanns
Upphæð5.000 kr.
Takk fyrir að deila sögunni þinni ❤️ gangi þér vel.
Theodor Valur Simonarson
Upphæð2.000 kr.
Dansilabb 🕺 💃
Margrét Lena K
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Henrý Þór Baldursson
Upphæð5.000 kr.
💃
Helga Skjoldal
Upphæð5.000 kr.
Ég elska þig og er ótrúlega STOLT af þér ástin mín
Halla Einarsd
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
A. Rökkva
Upphæð10.000 kr.
Hjarta stjarna regnbogi
Grétar Björnsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram stelpu kona
Hjördís Arnardóttir
Upphæð1.000 kr.
Meistaradeildin er meðidda
Alexander Eck
Upphæð5.000 kr.
Þú gefur allt í þetta💪 Gangi þér vel og góða skemmtun!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingvar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Teddi
Upphæð5.000 kr.
Vel gert og áfram Team Bragi og Katla
Gunnar J. Óskarsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade