Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Heiður Hjaltadóttir

Hleypur fyrir Minningarsjóður Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings og er liðsmaður í Hlaupum fyrir Hjalta Þór

Samtals Safnað

474.900 kr.
100%

Markmið

300.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég ætla að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu til að halda minningu sonar míns, Hjalta Þórs á lofti, en Hjalti féll fyrir eigin hendi 15. desember 2023. Hjalti Þór var í doktorsnámi í stærðfræði við ETH í Zürich í Sviss, þegar hann lést og átti aðeins lítið eftir til að ljúka því námi. Ég stofnaði sjóð til minningar um Hjalta skömmu eftir að hann lést og er sá sjóður ætlaður að styðja efnilega stærðfræðinga til frekara náms í stærðfræði. Við veittum í fyrsta skipti úr sjóðnum þann 4. janúar sl. og stefnum á að veita aftur úr sjóðnum í byrjun árs 2026. Mér þætti vænt um ef þú sæir þér fært um að styðja við sjóðinn minn og hjálpa mér þannig að halda minningu elsku Hjalta Þórs á lofti. Kærar þakkir fyrir stuðninginn, Heiður.

Minningarsjóður Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings

Minningarsjóður Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings var stofnaður af Heiði móður Hjalta Þórs, sl. vetur. En Hjalti Þór lést 15. desember 2023.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Jóhanna og Valdimar
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel!
Ingibjörg Leifsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur rosalega vel í dag elsku frænka😉
Beck
Upphæð5.000 kr.
❤️
Gígja Hjaltadóttir
Upphæð20.000 kr.
Fyrir elsku Hjalta ❤️
Auður og Óli
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Silja
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hólmfríður Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram gakk.
Mr. 3K
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurjón Guttormsson
Upphæð5.000 kr.
Góða skemmtun og gangi ykkur vel.
Björg og Hallgrímur
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið öll
Jóhanna Helgadóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Heiður!
Nordic Office of Architecture Norway
Upphæð50.000 kr.
Heia Heiður fra dine kolleger fra Nordic i Oslo
Sverrir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Stanley Örn
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Addý
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið <3
Ásgeir Halldór Leifsson
Upphæð10.000 kr.
Hlauptu stelpa, hlauptu!
Tindhagur ehf
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Valsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Halldórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ofurkonan mín ❤️
Elsa Björg Pétursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Tommi og Kaja
Upphæð5.000 kr.
Áfram Heiður - baráttukveðjur
Vigdís
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Iðunn Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
BáraJóns
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lára Kjartansdóttir
Upphæð5.000 kr.
Elsku fjölskylda gangi ykkur súper vel á laugardaginn, minningin lifir
Dröfn Traustadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú duglega kona 💪
Þorgerður Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!!
Halldóra
Upphæð5.000 kr.
Áfram Heiður!
Regína Sigurgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Hjalta Þór
Hilmar Örn Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Harðardóttir
Upphæð4.000 kr.
Fyrir Hjalta ❤️
Ingi og Lilja
Upphæð10.000 kr.
❤️
Grétar Snorrason
Upphæð15.000 kr.
KomaZo
Jóhann & Guðrún
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Karítas
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Lára Guðleif Rúnarsdóttir
Upphæð4.000 kr.
Gangi þér vel
Gerða frænka
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Kittý Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!! 🌟💪🏻
Björn Reynisson
Upphæð27.900 kr.
Engin skilaboð
Matthias og Edda
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel!
Kristín Matthíasdóttir Axfjörð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fjóla Sveinmarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halldóra Skúladóttir
Upphæð10.000 kr.
Elsku Heiður, knús og kraftur til þín ❤️
Embla
Upphæð5.000 kr.
❤️💪🏼
Herdís Traustadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig
Upphæð5.000 kr.
Koma svo, hlaupa hlaupa hlaupa
Jófríður Leifsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sahar
Upphæð5.000 kr.
Áfram 🌷
Júlía Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið👏
Anna Sigríður
Upphæð10.000 kr.
Minningin lifir. Gangi þér/hlaupist þér vel!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Friðfinnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Petur Hreins
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kittý
Upphæð5.000 kr.
Krossa fingur um gott veður 🤞🏻☀️
Guðni Már Harðarson
Upphæð5.000 kr.
Guð blessi minningu elsku Hjalta, hann var alger perla
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur I Geirsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram frænka
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade