Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Minningarsjóður Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings

Samtals Safnað

124.000 kr.

Fjöldi áheita

24

Tilgangur minningarsjóðsins er að hvetja efnilega stærðfræðinema til dáða og gefa þeim tækifæri til framhaldsnáms í stærðfræði. Nemendur sem lokið hafa kröfum fyrstu tveggja námsára í stærðfræði við Háskóla Íslands eiga kost á að sækja um styrki í sjóðinn á haustmisseris hvers skólaárs. Sjóðurinn veitir að öllu jöfnu einn til tvo styrki ár hvert, í samræmi við tilgang sjóðsins. 

Hjalti Þór snerti marga á sinni stuttu æfi, en hann var við doktorsnám í stærðfræði við ETH í Zürich í Sviss þegar hann lést. Hjalti hugðist útskrifast í júní 2024, en því miður fylltist hugur hans ranghugmyndum sem áttu sér engar stoðir í raunveruleikanum, en urðu honum að bana. 

Hjalti átti mjög marga ættingja, vini og kunningja, en hann var afar vel liðinn og sakna allir hans sárt og vilja minningu Hjalta Þórs á lofti um ókomin ár. 

Bankareikningur Minningarsjóðsins er 0133-15-007489 kt. 440624-0650

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Þórlaug Þorfinnsdóttir

Hefur safnað 3.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings
3% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Guðmundur Hólmar Helgason

Hefur safnað 17.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings
21% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Sólveig Arnarsdóttir

Hefur safnað 35.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings
35% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Eydís Dúna Hjaltadóttir

Hefur safnað 27.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings
27% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur I Geirsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram frænka
Alma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Vel gert !
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Emma Kristín Ákadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tanja Bjarnadottir
Upphæð10.000 kr.
Frábært framtak, gangi þér vel!
Ísleifur Árnason
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Linda Björk Snorradóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér súper vel elsku frænka 🥰 vel gert hjá þér 💞
Snorri Kristinsson
Upphæð2.000 kr.
🙏🏼 Hlaupa Hlaupa Hlaupa ekkert afengi!!
Guðrún Sigríður og Jóhann
Upphæð15.000 kr.
Minning Hjalta lifir❣️ gangi þér vel!
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Máney Dögg Hjaltadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Flemming Robert
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elsa Grímsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Þorgerður S. Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hjördís Lára Baldvinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Sunneva Haraldsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndis Gísladóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarki Jóhannsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristinn Ingi Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tryggvi Sigurberg Traustason
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade