Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Almenn skráning
Arnar Már Sigurðsson
Hleypur fyrir Minningarsjóður Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings
Samtals Safnað
15.000 kr.
8%
Markmið
200.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið



1/3
Þá er komið að því að hlaupa í þágu Minningasjóðs Hjalta Þórs stærðfræðings. Sjóðurinn veitir styrki til efnilegra námsmanna til framhaldsnáms í stærðfræði. Málefni stærðfræðinnar svo og það að allir ættu að eiga sama rétt til náms var ofarlega í huga Hjalta Þórs. Ég vil minna á að Minningarsjóðurinn er á almannaheillaskrá þannig að fjárframlög umfram 10.000 krónum koma til skattafrádráttar hjá viðkomandi. Þið sem viljið styðja þetta verðuga verkefni endilega munið að setja kennitöluna ykkar þegar þið gangið frá áheitum.
Minningarsjóður Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings
Minningarsjóður Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings var stofnaður af Heiði móður Hjalta Þórs, sl. vetur. En Hjalti Þór lést 15. desember 2023.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Hjördís Lára Baldvinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Elsa Grímsdóttir
Upphæð10.000 kr.