Hlaupastyrkur

Hlauparar

Samtals Safnað

163.000 kr.
100%

Markmið

120.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Í ár ætla ég að hlaupa fyrir litlu hetjuna mína hana Agnesi Hrund <3

Einstök börn Stuðningsfélag barna og unglinga með sjaldgæfar greiningar

Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað þann 13. mars 1997 af foreldrum 13 barna, sem áttu ekki heima í neinum öðrum starfandi félagasamtökum. í dag veitir félagið mikla þjónustu og bíður upp á fræðslur og hópastarf fyrir börn,foreldra og aðra í fjölskyldunni. Það teljast í dag um hátt í 900 fjölskyldur í félaginu, og sumar fjölskyldur eru með fleiri en eitt langveikt barn. Það eru yfir 500 ólíkir sjúkdómar á skrá í félaginu, sem eiga það sameiginlegt að vera langvinnir og hafa varanleg áhrif á lífslíkur barnanna, og lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. Í erfiðustu tilfellunum er það vitað með vissu að börnin munu ekki lifa fram á fullorðinsár. Rekstur félagsins er þungur þar sem fjölgun hefur verið mikil, þörf á þjónustu og úrræðum stór aukist og mikil orka fer í að aðstoða foreldra við að leita að aðstoð og finna úrræði sem henta börnum þeirra þar sem kerfið er flókið.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Íslandsbanki
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
mdb
Upphæð2.000 kr.
Þú ert snillingur
Ólöf Inga
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel Hrefna mín 🥰
Palmi
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
SMJ
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Koma svo!
Ella Þóra
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel elsku frænka
Upphæð5.000 kr.
Duglega frænkugull
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér ótrúlega vel!!
Guðrún Sóley Gestsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hrefna! 💥
Bjarni Anton
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sjöfn
Upphæð2.499 kr.
Aaahhh ég varð bara að rúnna töluna!
Sigríður Theodóra Sigbjörnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Setjum búnt á skenkinn!
Upphæð3.500 kr.
Engin skilaboð
Sigþóra
Upphæð2.000 kr.
❤️
Janjira Janmuenwai
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel elsku Hrefna 🥰
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kári Dan
Upphæð10.001 kr.
Sjaldan er kjallari á 3. hæð til hægri
Viktoría
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Óli B Jónsson
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Unnur Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Harpa Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hrefna 🙌🏻
Laufey Jóhannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu kona hlauptu!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Laufey Helga Árnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Dugleg
Brynhildur Skúla
Upphæð5.000 kr.
Áfram duglega þú 💓🏃‍♀️💓
Katrín Leifsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Johann Sigurdsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Agnes Hrund
Upphæð1.000 kr.
Snillingur 🤩
Inga Hanna og Hreinn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Arna Péturs
Upphæð5.000 kr.
💕
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Daniel Rúnar Elíasson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Drífa Mjöll Sigurbergsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Fasteignasalan Hákot
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
sara páls💗
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú❤️❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland