Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
0 kr.
0%
Markmið
100.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Ég ætla að hlaupa fyrir tvíburasystir mín Jenný Lilju. Í ár söfnum við fyrir Björgunarsveitina Kára og endilega leggið á okkur systurnar áheit..
Minningarsjóður Jennýjar Lilju
Þann 24 október 2015 lést Jenný Lilja af slysförum aðeins 3 ára gömul. Fjölskylda Jennýjar Lilju stofnuðu minningarsjóð í minningu hennar. Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga sem misst hafa ástvin á barnsaldri, vinahópa/vinnufélaga til að sækja sér fræðslu og einnig viðbragðsaðila til tækjakaupa. Í ár, 2024, ætlum við að safna áheitum og styrkja Björgunarfélagið Eyvind á Flúðum. Við ætlum að safna fyrir nýju hjartastuðtæki og hjólabörum sem nýtast við burð utanvega.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Engir styrkir hafa borist enn