Hlaupastyrkur

Hlauparar

21,1 km - Almenn skráning

Adda Jóhanna Sigurðardóttir

Hleypur fyrir Parkinsonsamtökin

Samtals Safnað

0 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Parkinsonsamtökin

Takk fyrir að hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin! Parkinsonsamtökin og Taktur veita endurhæfingu, fræðslu, ráðgjöf og stuðning fyrir fólk með Parkinsonsjúkdóm og skylda sjúkdóma, ásamt því að vinna að bættum lífsgæðum fyrir skjólstæðinga sína og aðstandendur. Við bjóðum alla okkar hlaupara velkomna á **Upphitun fyrir Reykjavíkurmaraþon** í Skátalundi við Hvaleyrarvatn laugardaginn 31. maí kl. 10:00. Þar mun Arnar Péturs, landsliðshlaupari og hlaupaþjálfari, halda fræðsluerindi og leiða létta æfingu með góðum ráðum fyrir hlaupadaginn. Boðið verður upp á léttar veitingar að lokinni æfingu. Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá þátttöku á https://parkinson.is/reykjavikurmarathon/ Fylgstu með fréttum fyrir hlaupara Parkinsonsamtakanna á Facebook: https://www.facebook.com/groups/hlaupastyrkur/ Takk fyrir að hlaupa og styðja Parkinsonsamtökin!

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Engir styrkir hafa borist enn

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade