Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Ásta Sól Kristjánsdóttir

Hleypur fyrir Íslensk ættleiðing

Samtals Safnað

9.000 kr.
6%

Markmið

150.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég hleyp fyrir Íslenska ættleiðingu í ár. Fallegan, viðkvæman og mjög mikilvægan málaflokk sem fær ekki alltaf þann skilning sem hann á skilið. Ég hef ekki hlaupið í nokkur ár en ætla að byrja aftur að hlaupa fyrir ættleidd börn og fjölskyldur þeirra.

Íslensk ættleiðing

Íslensk ættleiðing hugsar um hagsmuni munaðarlausra barna erlendis sem ekki eiga fjölskyldu. Jafnframt hjálpar félagið Íslendingum sem þrá að verða foreldrar að verða fjölskylda þessara barna með því að ættleiða þau samkvæmt alþjóðlegum reglum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hlédís Sigurðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristinn Ingvarsson
Upphæð5.000 kr.
Trimm fyrir Íslenska ættleiðingu, er eitthvað betra?
Heiðrún Arnheiðar
Upphæð2.000 kr.
Duglegasta mín
Elísabet Hrund Salvarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Ásta :-)

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade