Hlaupastyrkur
Hlauparar

21,1 km - Almenn skráning
Ásta María Harðardóttir
Hleypur fyrir Minningarsjóður Gunnars Karls og er liðsmaður í Hlaupasystur
Samtals Safnað
0 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Minningarsjóður Gunnars Karls
Minningarsjóður Gunnars Karls er stofnaður til minningar um Gunnar Karl Haraldsson sem lést 28. febrúar 2021 eftir baráttu við krabbamein. En hann glímdi við sjúkdóminn Neurofibromatosis (NF1) alla sína ævi og hafði hann mikil áhrif á lífsgæði hans. Markmið sjóðsins er að halda baráttumáli hans á lofti með því að styrkja einstaklinga með fötlun til náms, tómstunda og íþróttaiðkunar og verkefni/málefni sem styðja við þátttöku fatlaðra jafnt við aðra í samfélaginu.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Engir styrkir hafa borist enn