Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Keppnisflokkur

Andrea Ingimundardóttir

Hleypur fyrir Bergid headspace og er liðsmaður í Veritas hlauparar

Samtals Safnað

25.000 kr.
50%

Markmið

50.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Veritas vill leggja sitt af mörkum með því að hlaupa og safna áheitum fyrir Bergið headspace. Bergið headspace veitir einstaklingsmiðaða ráðgjöf og þjónustu til ungmenna frá 12 - 25 ára.

Ég ætla að taka þátt og gera mitt besta og vonandi safna smá pening fyrir Bergið í leiðinni.

Bergid headspace

Bergið headspace er ráðgjafa og stuðningsþjónusta fyrir ungt fólk á Íslandi 12-25 ára. Bergið er staðsett á Suðurgötu 10 í Reykjavík sem og í Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og á Akureyri. Bergið býður einnig upp á fjarþjónustu. Þjónusta Bergsins er ókeypis fyrir ungmenni og án takmarkana, það er ungmenna geta komið og fengið ráðgjöf og stuðning um hvað það er sem þau vilja ræða um.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ransý Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Takk elsku Andrea að hlaupa fyrir Bergið og fá allan hópinn með í lið. Þú ert ótrúleg ❤️
Sigurður Orri Steinþórsson
Upphæð6.000 kr.
Áfram Bergið
Natalie Antonsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Koma svoooo - 🎯💕 áfram þú
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Ég heiti á mig sjálfa
Upphæð5.000 kr.
Margt smátt gerir eitt stórt

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade