Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Almenn skráning
Sóley Sara Magnúsdóttir
Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í Hlaupahópur Þóru Maríu
Samtals Safnað
4.000 kr.
8%
Markmið
50.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Ég ætla að hlaupa fyrir Þóru Maríu, yndislegu og duglegu samstarfskonu mína og safna áheitum fyrir Ljósið í leiðinni.
Ljósið hefur verið henni ómetanlegur stuðningur í gegnum veikindin sín og því langar mig að safna áheitum til að styrkja þeirra mikilvæga starf❤️
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð1.000 kr.
Katrín Ósk Axelsdóttir
Upphæð3.000 kr.