Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Herdis Stefansdottir

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í Kærleikskonur

Samtals Safnað

0 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Hleyp með Kærleikskonum… Við erum dásamlegar skvísur sem höfum verið samferða í Ljósinu síðan í haust og langar nú að gefa til baka og taka 10km til styrktar Ljósinu ❤️

Endilega heitið á okkur hér með að velja linkinn 🥰https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/hlaupahopar/16193-kaerleikskonur

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Engir styrkir hafa borist enn

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade