Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Björk Haraldsdóttir

Hleypur fyrir Íslensk ættleiðing

Samtals Safnað

13.000 kr.
9%

Markmið

150.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Í ár ætla ég að hlaupa 21.1 km fyrir Íslensk Ættleiðing og sérstaklega fyrir orkuboltann og litla fótboltasnillinginn vin minn hann Sigurjón Pálma 8 ára sem fæddist í Tékklandi enn var ættleiddur til Íslands. Mig langar að styðja við þetta félag til að styðja við fjölskyldur sem ættleiða börn sem fæðast við erfiðar aðstæður.

Íslensk ættleiðing

Íslensk ættleiðing hugsar um hagsmuni munaðarlausra barna erlendis sem ekki eiga fjölskyldu. Jafnframt hjálpar félagið Íslendingum sem þrá að verða foreldrar að verða fjölskylda þessara barna með því að ættleiða þau samkvæmt alþjóðlegum reglum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Heiða Dís Einarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel elsku Björk
Hrafnhildur
Upphæð5.000 kr.
Áfram frænka ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade