Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Almenn skráning

Hajnal Margit Fazakas

Hleypur fyrir Björgunarsveitin Kyndill

Samtals Safnað

350.000 kr.
70%

Markmið

500.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Í byrjun árs 2024 ákvað ég að koma til Íslands að vinna og endaði í þessu fallega umhverfi sem Skaftárhreppur er. Um sumarið ákvað eg að ganga til liðs við Björgunarsveitina Kyndil. Það er ákvörðun sem ég sé ekki eftir, það er virkilega gaman að taka þátt í þessu starfi með góðu fólki sem hefur allt það markmið að gera Björgunarsveitina sína enn öflugri á morgun en hún er í dag. Það er alltaf verið að fjárfesta í meiri björgunarbúnaði þegar fjárhagurinn leyfir það og núna er verið að fjárfesta í nýjum Buggy bíl sem á eftir að koma sér vel í þeim miklu og á köflum íllfæru víðernum sem eru í Skaftárhreppi. Ég hef því ákveðið að hlaupa heilt maraþon 42 km og safna áheitum til styrktar þessari fjárfestingu sem Buggybíllinn er. Fyrir litla Björgunarsveit eru svona kaup töluvert átak og ég vona innilega að sem flestir sjái sér fært að heita á mig. Ég er byrjuð að æfa og ætla mér að vera á virkilega góðum stað þegar stóri dagurinn rennur upp.


At the beginning of 2024 I desided to come to Iceland to work and ended up in this beautiful area that is Skaftárhreppur. In the summer I decided to join the Kyndill Rescue Team. That is a decision that I do not regret, it is really a fun to participate in this work with good people who have the whole goal of making their Rescue Team even stronger tomorrow than it is today. They are always investing in more rescue equipment when finances allow and are now investing in a new Buggy car that will come in handy in the vast and difficult wilderness that is in Skaftárhreppur. I have therefore decided to run a full marathon of 42 km and collect pledges to support this investment that the Buggy car is. For a small Rescue Team such a purchase is quite an effort and I sincerely hope that as many people as possible will see fit to sign up for me. I have started practicing and I plan to be in a really good shape when the big day arrives.



Björgunarsveitin Kyndill

Leit og björgun í Skaftárhreppi.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Bjössi
Upphæð10.000 kr.
Glæsilega gert Hajni
Lómagnúpur
Upphæð15.000 kr.
You are a hero
Stracta Orustustaðir
Upphæð200.000 kr.
Vel gert, gangi þér vel :)
Elisa
Upphæð5.000 kr.
Good luck
Guillotine
Upphæð10.000 kr.
GO MAMA
Adventure Hotels ehf
Upphæð25.000 kr.
Good luck!
Ólafía Davíðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Grímur Víkingur Þórarinsson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér sem allra best, baráttu kveðjur frá paradís
Indra Gimenez
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Teitur Jónasson ehf
Upphæð50.000 kr.
Styrkur við Kyndil

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade