Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Björgunarsveitin Kyndill

Samtals Safnað

523.500 kr.

Fjöldi áheita

28

Björgunarsveitin Kyndill hefur starfað síðan árið 1960 við leit og björgun ásamt forvarnarstarfi. Sveitin sinnir einnig óveðursaðstoð, verðmætabjörgun og ýmsum verkefnum sem til falla samfélaginu öllu til heilla.  Allt starf sveitarinnar er að sjálfsögðu unnið í sjálfboðavinnu en öll innkoma er nýtt til reksturs þeirra tækja sem til eru, viðhald húsnæðis og til að kaupa hverskyns björgunarbúnað. Núna er verið að fjárfesta í nýjum Buggy bíl sem a eftir að koma ser vel þegar fara þarf yfir erfið svæði svosem sandbleytur og aðrar erfiðar aðstæður þar sem erfitt er nota fullvaxna torfærujeppa. Við þurfum líka að breyta Nissan Patrol jeppanum okkar til að tryggja að hann sé til reiðu þegar kallið kemur. Þá er ætlunin að skipta um járn og glugga í veggjunum á húsi Kyndils. Þetta eru þrjú stærstu verkefnin sem okkur langar að fara í á árinu ef fjárhagurinn leyfir. Að halda úti öflugu björgunarstarfi  og passa að öll tæki séu í lagi þegar á þarf að halda er vissulega áskorun en vel launuð þegar upp er staðið. Að koma slösuðum einstakling ofan af hálendinu eða jöklum landsins í hendurnar á sjúkraflutningafólki í ekki verra ástandi heldur en þegar við komum að er það sem við meðlimir brennum fyrir. Þegar þetta tekst erum við meðlimir Kyndils þiggjendur. Og við erum alla daga ársins tilbúin að taka við slíkum gjöfum.

Björn Helgi Snorrason 

Formaður Kyndils

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Björn Helgi Snorrason

Hefur safnað 173.500 kr. fyrir
Björgunarsveitin Kyndill
69% af markmiði
Runner
Maraþon - Almenn skráning

Hajnal Margit Fazakas

Hefur safnað 350.000 kr. fyrir
Björgunarsveitin Kyndill
70% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Grímur Víkingur Þórarinsson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér sem allra best, baráttu kveðjur frá paradís
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Ágústa Björnsdóttir
Upphæð2.500 kr.
áfram pabbi!!
Ólafía Davíðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Stracta Orustustaðir
Upphæð200.000 kr.
Vel gert, gangi þér vel :)
Stracta Orustustaðir
Upphæð50.000 kr.
Vel gert, gangi þér vel :)
Adventure Hotels ehf
Upphæð25.000 kr.
Good luck!!
Adventure Hotels ehf
Upphæð25.000 kr.
Good luck!
Guillotine
Upphæð10.000 kr.
GO MAMA
Ólafur Magnússon
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ólafía Davíðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jakub Pospisil
Upphæð10.000 kr.
Good luck!
Birkir Pálsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helgi Svanur Einarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Heiða
Upphæð10.000 kr.
Áfram Bjössi, vel gert 👏
Elisa
Upphæð5.000 kr.
Good luck
Margrét Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hajnal
Upphæð10.000 kr.
Vel gert Bjössi!
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Lómagnúpur
Upphæð15.000 kr.
You are a hero
Bjössi
Upphæð10.000 kr.
Glæsilega gert Hajni
Ólafur Ögmundsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Einar Kristján Jónsson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Teitur Jónasson ehf
Upphæð50.000 kr.
Styrkur við Kyndil
Indra Gimenez
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Ármann
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade