Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Björn Helgi Snorrason

Hleypur fyrir Björgunarsveitin Kyndill

Samtals Safnað

173.500 kr.
69%

Markmið

250.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég er búinn að vera formaður Björgunarsveitarinnar Kyndils í vel á þriðja ár og reyni að sinna því ábyrgðarhlutverki vel. Það er í mínum huga mjög gefandi hlutverk að halda utan um björgunarsveitina sína og vinna að því að bæta viðbragðsgetu hennar með kaupum á björgunarbúnaði þegar fjárhagurinn leyfir. Nú nýlega fengum við afhentan nýjan Buggy bíl sem mun koma sér vel í þeim miklu víðernum sem eru í Skaftárhreppi þegar kallið berst. Þá er viðhald á bæði húsnæði og öðrum tækjum Kyndils kostnaðarliðir sem vega nokkuð þungt þessi misserin. Hlaup og hreyfing eru vaxandi áhugamál hjá mér og ég vona að sem flestir sjái sér fært að heita á mig og munum að margt smátt gerir eitt stórt.

Björgunarsveitin Kyndill

Leit og björgun í Skaftárhreppi.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Hajnal
Upphæð10.000 kr.
Vel gert Bjössi!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Stracta Orustustaðir
Upphæð50.000 kr.
Vel gert, gangi þér vel :)
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ármann
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Einar Kristján Jónsson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Ólafur Ögmundsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Heiða
Upphæð10.000 kr.
Áfram Bjössi, vel gert 👏
Helgi Svanur Einarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birkir Pálsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jakub Pospisil
Upphæð10.000 kr.
Good luck!
Ólafía Davíðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ólafur Magnússon
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Adventure Hotels ehf
Upphæð25.000 kr.
Good luck!!
Ágústa Björnsdóttir
Upphæð2.500 kr.
áfram pabbi!!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade