Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Almenn skráning
Stefán Pálsson
Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í Ljósberar Ölmu
Samtals Safnað
16.000 kr.
8%
Markmið
200.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið


1/2
Ég hleyp fyrir Ljósið sem tók svo vel á móti mömmu eftir að hún veiktist. Þetta var hennar annað heimili sem hugsaði svo vel um hana og tók utan um alla fjölskylduna.
Mamma lést 3. mars eftir sutta og erfiða baráttu. Hún var best og allir sakna hennar
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Brattahlíð 40
Upphæð2.000 kr.
Valgeir Jónasson
Upphæð2.000 kr.
Thorhildur sveinsdóttir Sveinsdottir
Upphæð2.000 kr.
Eysteinn Þórðarson
Upphæð1.000 kr.
Sigurður Mar Óskarsson
Upphæð5.000 kr.
Sigga Hanna
Upphæð3.000 kr.
Anna Marzelliusardottir
Upphæð1.000 kr.