Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Keppnisflokkur

Konráð Guðjónsson

Hleypur fyrir CLF á Íslandi

Samtals Safnað

17.920 kr.
4%

Markmið

421.950 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Úganda er stórkostlegt land sem er því miður álíka fátækt í dag og Ísland var við upphaf 20. aldar. Margt smátt gerir eitt stórt til að breyta því og þess vegna er stuðningur við menntun eins og CLF veitir ómetanlegur. Þegar ég bjó í Úganda fyrir rúmum áratug kynntist ég CLF. Síðan hef ég fylgst með samtökunum vaxa og dafna, setið í stjórn og styrkt síðustu ár. Í ágúst ætla ég að hlaupa mitt fyrsta maraþon og ég væri ákaflega þakklátur fyrir allan mögulegan stuðning. Ég veit að hann mun koma mjög vel að notum. 

(Já, myndin er af mér er í Tansaníu treyju. Það er næsti bær við. Látum það slæda)

CLF á Íslandi

CLF á Íslandi styður við menntun stúlkna í Úganda sem koma úr erfiðum félagslegum aðstæðum svo sem vegna fátæktar, foreldramissis eða annarra ástæðna. CLF hafa stutt yfir 2000 stúlkur til náms. CLF skólinn býður stúlkunum uppá bóklegu og verklega menntun sem eykur atvinnumöguleika og hjálpar þeim að standa á eigin fótum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Kristrún Tinna Gunnarsdóttir
Upphæð4.220 kr.
Áfram Konni!
Óðinn Isebarn Konráðsson
Upphæð2.350 kr.
Áfram pabbi! Hlauptu eins og Sonic!
Ottó Isebarn Konráðsson
Upphæð2.350 kr.
Þú getur þetta pabbi!
TinNa Isebarn
Upphæð5.000 kr.
Þú ert hetjan mín <3
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade