Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Styrmir Magnússon

Hleypur fyrir Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna og er liðsmaður í Veritas hlauparar

Samtals Safnað

61.000 kr.
87%

Markmið

70.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp fyrir Neistann í minningu Kamillu Eir dóttur minnar sem lést 6.maí 2021 eftir erfiða baráttur við efnaskiptasjúkdóm og hjartabilun sem litli líkaminn hennari réði ekki við💜

í hjörtum okkar að eilífu elsku Kamilla Eir mín 💜

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna

Markmið Neistans er m.a. að auðvelda aðgengi foreldra að upplýsingum sem snúa að hjartagöllum og hjartasjúkdómum barna og um meðferð þeirra. Þá sinnir Neistinn réttindum fjölskyldunnar og tilfinningalegum þörfum hennar, t.d. á upplýsingavef sínum, hjartagáttin.neistinn.is. Neistinn heldur úti öflugu félagslífi, fjölskyldum hjartabarna til skemmtunar og stuðnings og unglingastarfið þykir einkar líflegt. Þá stendur Neistinn að baki Styrktarsjóði Neistans, sem styrkir hjartafjölskyldur fjárhagslega.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Guffi
Upphæð1.000 kr.
Koma svo kútur!
Bertha Biering
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Thoranna Jonsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Styrmir
Kolbrún Rut
Upphæð3.000 kr.
Fyrir Kamillu <3
Eva Einarsdottir
Upphæð1.000 kr.
Fyrir Kamillu💜
Guðrún
Upphæð1.000 kr.
Fyrir Kamillu 💜
Sigga syss
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Kamillu okkar <3 Stolt af þér elsku litli Brósinn minn <3
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Ég er svo stolt af þér elsku strákurinn minn <3
Thelma Magnúsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Svo stolt af þér 🥰
Aníta Hlín Guðnadóttir
Upphæð2.000 kr.
💜
Arnar Baldvinsson
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Kamillu ❤️❤️❤️
Guðrún og Jói
Upphæð1.000 kr.
Vel gert elsku Styrmir!! KES lifir í hjörtum okkar að eilífu ❤️
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
María Weinberg
Upphæð5.000 kr.
Fallegt hjá þér. Hún verður alltaf í hjörtum okkar.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade