Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Stella Björg Óskarsdóttir

Hleypur fyrir Minningarsjóður Bryndísar Klöru - Riddarar kærleikans

Samtals Safnað

87.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Í ár ætla ég að hlaupa mitt fyrsta hálfa maraþon í Reykjarvíkurmaraþoninu og langar mig að styrkja gott málefni í tilefni þess. Í ár ætla ég að hlaupa fyrir Minningarsjóð Bryndísar Klöru sem var stofnaður til að heiðra og varðveita minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur. Tilgangur og markmið Minningarsjóðs Bryndísar Klöru, er að styðja við almannaheillaverkefni sem miða að því að vernda börn gegn ofbeldi og stuðla að samfélagi þar sem samkennd, samvinna og öryggi eru í forgrunni.  Þótt ég þekkti elsku Bryndísi ekki persónulega þá snertir þetta málefni mig djúpt og finnst mér mikilvægt að hvetja til jákvæðra samfélagsbreytinga og heiðra hennar minningu. Sýnum kærleik 🩷 🩷

Minningarsjóður Bryndísar Klöru - Riddarar kærleikans

Minningarsjóður Bryndísar Klöru var stofnaður til að heiðra og varðveita minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést í kjölfar hnífaárásar á Menningarnótt í Reykjavík í ágúst 2024.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Auður
Upphæð10.000 kr.
Áfram Stella
Bryndis Magnusdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður M
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér sem best
Sólbjört Jóhannesdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hrafnhildur og Jóhannes
Upphæð10.000 kr.
Áfram Stella!
Guðný Arndís Olgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Stella
Gugga…uppáhalds frænkan þín!
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu Stellulíus hlauptu! 😜
Ylfa og Olli
Upphæð10.000 kr.
Áfram Stella 🥰
Birta Sigmarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Frábært málefni! Áfram þú elsku Stella🫶🙌🫂❤️
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
Áfram Stella👏👏
Glódís Eva
Upphæð5.000 kr.
<3
Ragnar Ómarsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram alla leið
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade