Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Stefanía Theodórsdóttir

Hleypur fyrir Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna og er liðsmaður í Fyrir Snædísi fyrir Neistann.

Samtals Safnað

236.000 kr.
47%

Markmið

500.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp fyrir Snædísi fyrir Neistann!

Snædís greindist með hjartagallann VSD í 5 daga skoðun sem var mikið sjokk. Í VSD er op á milli slegla sem þýðir að það er gat í veggnum sem aðskilur neðri hjartahólfin.  

Eftir greininguna var mikil óvissa og stöðugt eftirliti hjá hjartalækni. Snædís byrjaði snemma að fá fylgikvilla og þurfti að fara á lyf og fyrsta árið var hún oft og mikið veik. Snædís var líka orku minni og þurfti meiri örvun til að koma sér af stað og var því í sjúkraþjálfun 1x í viku.   

Þegar hún var 1 árs komu upp alvarlegri fylgikvillar af hjartagallanum og því var ákveðið að fá álit hjá sérfræðingum í Svíþjóð hvað ætti að gera.  

Eftir að læknarnir í Svíþjóð fengu málið til sín var ákveðið að hún þyrfti að fara út í opna hjartaaðgerð. Við flugum út nokkrum dögum fyrir aðgerð til að fara í rannsóknir. Það er ekki hægt að koma því í orð hvernig er að skilja barnið sitt eftir á skurðarborðinu.  

Bataferlið hennar Snædísar gekk vonum framar, hún var einn sólarhring á gjörgæslu og síðan viku á hjartadeildinni.   

Í svona ferli skiptir bakland öllu máli. Við og Snædís erum mjög heppin enda með stórt og gott bakland.  

Neistinn veitir fjölbreyttan stuðning til fjölskyldna hjartveikrabarna og erum við þakklát fyrir þeirra mikilvæga starf.

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna

Markmið Neistans er m.a. að auðvelda aðgengi foreldra að upplýsingum sem snúa að hjartagöllum og hjartasjúkdómum barna og um meðferð þeirra. Þá sinnir Neistinn réttindum fjölskyldunnar og tilfinningalegum þörfum hennar, t.d. á upplýsingavef sínum, hjartagáttin.neistinn.is. Neistinn heldur úti öflugu félagslífi, fjölskyldum hjartabarna til skemmtunar og stuðnings og unglingastarfið þykir einkar líflegt. Þá stendur Neistinn að baki Styrktarsjóði Neistans, sem styrkir hjartafjölskyldur fjárhagslega.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eva, Þröstur og Brimir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hrólfur, Fjóla og Tómas
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf Rún Sigurðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram þið ❤️❤️❤️
Anna Wolfram
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Björg Hinriksdottir
Upphæð4.000 kr.
❤️❤️
Theodor K Erlingsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sandra Theo
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristján
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jenny frænka
Upphæð5.000 kr.
Áfram Stefanía ❤️
Guðrún og Marinó
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vigdís Kara
Upphæð2.000 kr.
Áfram Stefanía!
Ása Pálsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þóra Hrólfsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Gangi þér vel🏃‍♀️
Guðrún Arna Sigurdardottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arndis Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Knús til ykkar! Massar þetta hlaup!
Vala
Upphæð2.000 kr.
Hetjur öll!
Sigdís
Upphæð2.000 kr.
Àfram þið ❤️
Þórir Kristján
Upphæð5.000 kr.
Áfram besta Stefanía ❤️
Þórunn
Upphæð10.000 kr.
Fullt af elski til ykkar <3
Tinna
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ómar Gunnar
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurlaug
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Nataly
Upphæð2.000 kr.
👏🏻👏🏻👏🏻
Þórey Anna Ásgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
KOMA SVOOOO!
Þórunn Hanna
Upphæð5.000 kr.
❤️‍🩹❤️‍🩹❤️‍🩹
Hekla og Elvar
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Svö
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Thelma Lind Steinarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️
Guðrún Bergmann
Upphæð1.000 kr.
❤️
Sigga, Snædís og Sölvi
Upphæð15.000 kr.
Áfram mamma
Karen Tinna
Upphæð5.000 kr.
Bestu mínar <333
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Aþena og Arey
Upphæð5.000 kr.
Áfram Stefanía!!
Ylfa María Hermannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel❤️
Sólrún Haraldsdóttir
Upphæð1.000 kr.
🫶🏻
Lára Lind
Upphæð2.000 kr.
GEGGJUÐ!!! Lets goooo!
Solla
Upphæð3.000 kr.
Áfram Stefanía, þú ert mögnuð ♥️
Upphæð1.000 kr.
❤️
Metta&Hafsteinn
Upphæð3.000 kr.
Áfram áfram!!
Kári Steinn Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade