Hlaupastyrkur
Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning
Salka Hermannsdóttir
Hleypur fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
Samtals Safnað
74.000 kr.
100%
Markmið
50.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Ég ætla að hlaupa hálft maraþon til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar – til minningar um elskulega afa minn sem átti í hetjulegri baráttu við krabbamein.
Afi minn var einstakur maður sem sýndi ótrúlegan styrk og æðruleysi í baráttu sinni. Með þessu hlaupi vil ég heiðra minningu hans og styðja við þá mikilvægu þjónustu sem félagið veitir fólki sem stendur frammi fyrir sambærilegum áskorunum.
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis rekur þjónustumiðstöð á Akureyri sem veitir einstaklingum sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra fræðslu, stuðning og ráðgjöf, þeim að kostnaðarlausu. Í boði eru viðtöl hjá ráðgjafa, stuðningshópar og ýmis gagnleg námskeið. www.kaon.is
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð5.000 kr.
Rut og Ari
Upphæð5.000 kr.
Sigríður Jóhannesdóttir
Upphæð10.000 kr.
Guðmundur St Svanlaugsson
Upphæð5.000 kr.
Auður Hermannsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Hermann Snorri
Upphæð10.000 kr.
Rannveig Tanya Kristinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Örn Svarfdal
Upphæð2.000 kr.
Grétar Gíslason
Upphæð5.000 kr.
Þorgerður Kristinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Upphæð5.000 kr.
Anna Steinunn Jónasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Sigga og Addi
Upphæð1.000 kr.
Auður Björk Hermannsdóttir
Upphæð1.000 kr.