Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Samtals Safnað

83.000 kr.

Fjöldi áheita

21

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis var stofnað 21. nóvember 1952. Starfssvæðið er frá Siglufirði í vestri og austur að Stóru Tjörnum í Fnjóskadal. Félagsmenn eru nú um 1.500 og eru þeir mikilvæg stoð í starfseminni. Félagsjald er innheimt árlega og er 4.500 krónur. Helstu verkefni er stuðningur og fræðsla við einstaklinga með krabbamein og aðstandendur þeirra ásamt námskeiðum og viðburðum.

Þjónustumiðstöð félagsins er að Glerárgötu 34 - 2. hæð á Akureyri. Skrifstofan er opin mánudaga til fimmtudaga 10:00-16:00.

Félagið býður upp á stuðning og ráðgjöf í formi viðtala, skjólstæðingum að kostnaðarlausu. Að auki er hádegisfræðsla í boði á haust- og vorönn, fjölbreytt námskeið, málþing, heilsuefling, jafningjastuðningur í karla- og kvennahópum og ýmsir aðrir viðburðir.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Heiðrún Jóhannsdóttir

Hefur safnað 45.000 kr. fyrir
45% af markmiði

Selma Sigurjónsdóttir

Hefur safnað 33.000 kr. fyrir
33% af markmiði

Sólveig Sigurjóna Gísladóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
5% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Svala Rut
Upphæð2.000 kr.
Heimsins besta Heiðrún ❤❤
Anna Guðný
Upphæð2.000 kr.
Ef einhver á eftir að rústessu.. þá ert það þú!
Claudia
Upphæð2.000 kr.
Þú ert geggjuð💪
Friðmey
Upphæð2.000 kr.
Áfram elsku Heiðrún
Líney
Upphæð2.000 kr.
Þú rúllar þessu upp :)
Margrét Vilhjálmsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Skarphéðinn
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gréta Bergrún
Upphæð5.000 kr.
Go girl :)
Aðalbjörg Brynja Pétursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Naglinn okkar 💪🏽 Bestu kveðjur stuðningsliðið Aby og Þórður
Kristín Sigtryggsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Selma Sigurjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sólveig - hlakka til að hlaupa með þér
Elsa Á Eysteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert svo með þetta mín kæra :)
Vera Kristín
Upphæð5.000 kr.
ÁFRAM Selma!
Sigurður Narfi Rúnarsson
Upphæð1.000 kr.
Áfram Selma!
Sossí
Upphæð3.000 kr.
Áfram Selma! Þú ert mögnuð.
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Kristín Magnúsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú, vel gert snillingur
Margrét Elfa Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Heiðrún snillingur <3
Linda Theódóra Tómasdóttir
Upphæð2.000 kr.
Þú massar þetta snillingur ❤❤

Samstarfsaðilar