Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Bertha Pálsdóttir

Hleypur fyrir Alzheimersamtökin og er liðsmaður í Seiglan

Samtals Safnað

102.000 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin þar sem pabbi greindist í fyrra með Alzheimer. Samtökin hafa bæði hjálpað mér og pabba mjög mikið svo þó ég hafi aldrei hlaupið á ævinni nema einstaka sinnum á eftir börnum ætla ég að hlaupa 10 km í ágúst.

Alzheimersamtökin

Ætlar þú að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu? Við höfum fengið ómetanlegan styrk í gegnum árin frá hlaupurum á öllum aldri. Þú getur styrkt okkur með þínu hlaupi í ágúst.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Dvegó
Upphæð5.000 kr.
Rúnar segir: þú ert best að hlaupa!
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birta Líf Jónasdóttir
Upphæð2.000 kr.
Þú rúllar þessu upp👊🏻
Habba
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Samstarfsfólk í Hagkaup
Upphæð20.000 kr.
Go Bertha! Kveðja frá samstarfsfólki
Kjartan Jónsson
Upphæð2.000 kr.
Þú getur þetta enda ertu snillingur
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú
Þórhildur Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú frænka
Upphæð15.000 kr.
Snilli
Steina Stuð
Upphæð5.000 kr.
Þú getur allt elsku besta Bertha okkar!! kv. fellow Bakka mom!
Siggi
Upphæð10.000 kr.
you can do it
Upphæð5.000 kr.
Þú ert best!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún
Upphæð2.000 kr.
You go girl
Bryndís Karlsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Jæja HeilsuHafliði þú rúllar þessu upp, þú ert hetja án skikkju 😁 #TEAM BB bókhald
Íris
Upphæð2.000 kr.
Áfram Bertha👏🏻 þú rúllar þessu upp🥰
Bergur
Upphæð5.000 kr.
Þú ert mjög góð að hlaupa á eftir börnum, ég hef trú á þér!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade