Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Almenn skráning
Erna Viktoría Jansdóttir
Hleypur fyrir Minningarsjóður Bryndísar Klöru - Riddarar kærleikans
Samtals Safnað
42.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ég er að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og ætla að hlaupa 10 km til styrktar Minningarsjóð Bryndísar Klöru.
Bryndís Klara snerti hjörtu margra og með því að styrkja sjóðinn hjálpum við til við að varðveita minningu hennar og styðja við þau mikilvægu verkefni sem sjóðurinn stendur fyrir.
Allur stuðningur skiptir máli – stór sem smá – og fer beint til góðs málefnis.
Takk fyrir að styðja mig og Minningarsjóð Bryndísar Klöru 🩷
Minningarsjóður Bryndísar Klöru - Riddarar kærleikans
Minningarsjóður Bryndísar Klöru var stofnaður til að heiðra og varðveita minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést í kjölfar hnífaárásar á Menningarnótt í Reykjavík í ágúst 2024.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Halla Helga
Upphæð2.000 kr.
Björg
Upphæð3.000 kr.
Elísabet Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Kristjan Jóhannesson
Upphæð10.000 kr.
Helena Marteinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Egill
Upphæð10.000 kr.
Heiða
Upphæð10.000 kr.












