Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Keppnisflokkur

Fyrir Nýrnafélagið

Hleypur fyrir Nýrnafélagið

Samtals Safnað

102.500 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við vinirnir ætlum að hlaupa til stuðnings Nýrnafélagsins. Markmið félagsins er að styðja alla þá sem veikjast af langvinnum nýrnasjúkdómum og aðstandendur þeirra. Meðal þess sem félagið gerir er að gæta hagsmuna nýrnasjúkra, standa fyrir fræðslu fyrir almenning og sjúklinga og safna fé til styrktar fræðslustarfi og þjónustu við nýrnasjúkra. Við eigum góða vinkonu sem notið hefur stuðnings samtakanna og lagt þeim lið og langar okkur að leggja okkar af mörkum með því að hlaupa til stuðnings félaginu.

Nýrnafélagið

Markmið Nýrnafélagsins er að styðja alla nýrnasjúka og aðstandendur þeirra og einnig að stuðla að forvörnum til að hægja á nýrnabilun. Nýrnafélagið vinnur að því að allir nýrnaveikir fái bestu meðferð sem er í boði hverju sinni. Hjá félaginu fást upplýsingar um sjúkdóma í nýrum og meðferð við þeim. Fréttabréf er gefið út og haldnir eru fræðslu- og skemmtifundir. Tengslahópur nýrnasjúkra og aðstandenda þeirra veitir þeim sem veikjast stuðning. Einnig er starfræktur hópur foreldra nýrnasjúkra barna í tengslum við Umhyggju. Félagið býður upp á tíma hjá fjölskyldufræðingi og hjá næringarfræðingi gjaldfrjálst til allra sinna félaga.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Brynja
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 👏
Helga Ósk
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg Hilmarsdottir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið 🥳
Egill Heiðar Gíslason
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur
Upphæð1.000 kr.
Áfram þið ❤️
Guðrún Alma
Upphæð3.500 kr.
Áfram þið bestu ❤️
Helga Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel 😊
Anna Guðmunda
Upphæð5.000 kr.
💪💪💪
Valgerður Sig
Upphæð5.000 kr.
Lang flottust
Sigríður Kristín Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram veginn. Við gefumst ekki upp .
Lee Ann
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Harry Gunn
Upphæð10.000 kr.
Áfram með ykkur 💪🏼
Aldís Hlín
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið ❤️💪
Inga Jóhannsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný Axelsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!!!
Sævar Þór
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!
Gunnar B
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hilmar Steinar Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórdís Sigurðardóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel
Telma Björk
Upphæð3.000 kr.
Gangi ykkur vel❤️
Harpa Mjöll
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
MD
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið, lang best 💪💪❤️❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade