Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
60.000 kr.
100%
Markmið
60.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ég hleyp 10 km fyrir ME Félagið – og fyrir mömmu mína.
Árið 2015 veiktist mamma mín alvarlega og eftir langa og erfiða baráttu fékk hún loks greiningu árið 2019: ME. Þessi sjúkdómur hefur haft djúpstæð áhrif á líf hennar og fjölskyldunnar okkar – hann er ósýnilegur en mjög raunverulegur.
ME Félagið vinnur ómetanlegt starf við að styðja við fólk með ME og berjast fyrir betri skilningi, greiningu og þjónustu. Þetta hlaup er stór áskorun fyrir mig, en með því að hlaupa vil ég leggja mitt af mörkum til þess að fleiri fái þá hjálp sem þau þurfa – fyrr.
ME félag Íslands
ME félag Íslands er hagsmunafélag fyrir fólk með ME sjúkdóminn og fólk með Long Covid, fjölskyldur þeirra og aðra sem vilja úrbætur fyrir ME og Long Covid sjúklinga.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
María Edwardsdóttir
Upphæð5.500 kr.
Halldóra Jóhannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Benni
Upphæð5.000 kr.
Tinna
Upphæð1.000 kr.
Grétar Halldórsson
Upphæð10.000 kr.
Stefanía Veiga
Upphæð5.000 kr.
Guðrún K Guðnadóttir
Upphæð2.500 kr.
SIGURJÓN MÝRDAL HJARTARSON
Upphæð5.000 kr.
Katherine Doris Finnsson Smart
Upphæð5.000 kr.
Kristín Sunna
Upphæð3.000 kr.
Jóakim Hjálmarsson
Upphæð2.000 kr.
Hrefna Ýr Halldórsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Kristín Norðdahl
Upphæð5.000 kr.
Mamma
Upphæð5.000 kr.