Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Bryndís Baldvinsdóttir

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í Kærleikskonur

Samtals Safnað

5.000 kr.
100%

Markmið

1 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

KÆRLEIKSKONUR

Við erum jafningjahópurinn Kærleikskonur og ætlum að vera með í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Ljósið.

Ljósið leiddi okkur saman og þannig styðjum við hver aðra í gegnum lífið með og eftir krabbamein.

Við tökum þátt fyrir Ljósið sem hefur veitt okkur von, styrk, kærleik og gleðistundir.

Styrktu Ljósið - styrktu okkur

Takk fyrir að heita á okkur

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hrönn Pétursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Kærleikskonur

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade