Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Ester Regína Aronsdóttir

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Samtals Safnað

2.000 kr.
4%

Markmið

50.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég ætla að hlaupa hálfmaraþon til styrktar Ljóssins sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Þar fá einstaklingar stuðning, fræðslu og hjálp við að byggja sig upp bæði líkamlega og andlega, allt frá 6 ára aldri og upp úr.

Ég vil leggja mitt af mörkum til að styðja þetta mikilvæga starf. Þú getur hjálpað til með því að heita á mig - öll framlög, stór sem smá, skipta máli.

Fyrirfram þakkir fyrir stuðninginn! 🌟

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Kristín Helga
Upphæð1.000 kr.
Mögnuð 👏🏻
Kaka
Upphæð1.000 kr.
LANG FOKKING FLOTTUST🫵🏼

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade