Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Keppnisflokkur
Telma Dís Traustasóttir
Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Klappstýrur Bríetar
Samtals Safnað
2.000 kr.
5%
Markmið
40.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Klappstýrur Bríetar– Hlaupum saman fyrir Félag krabbameinssjúkra barna!
Telma Dís leggur sitt af mörkum hleypur fyrir vinkonu sína Bríeti Klöru.
Til að styðja við Bríet og önnur krabbameinssjúk börn viljum við safna 1 milljón króna fyrir Félag krabbameinssjúkra barna sem veitir ómetanlegan stuðning á þessum erfiðu tímum.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Hulda
Upphæð2.000 kr.