Hlaupastyrkur

Hlauparar

Skemmtiskokk

Eva Lind Jóhannesdóttir

Hleypur fyrir Mia Magic

Samtals Safnað

2.000 kr.
20%

Markmið

10.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Eva Lind kynntist Míu þegar litla systur hennar Lilja Rut greindist með bráðahvítblæði árið 2021 og fór hún í gegnum erfiða lyfjameðferð í 2 ár. Mía hjálpaði okkur svo mikið í gegnum þetta ferli og er enn stór partur af fjölskyldunni. Evu langar að hlaupa til góðs með Lilju Rut og um leið styrkja frábært málefni 🎗️

Mia Magic

Mia Magic er góðgerðarfélag sem stofnað var 1. febrúar 2021. Mia Magic einbeitir sér að því að gleðja langveik börn og foreldra þeirra ásamt því að gefa út fræðslubækur, bókin Mía fær lyfjabrunn og Mía fer í tívolí, eftir þær Þórunni Evu og Bergrúnu Írisi hafa slegið í gegn og er á döfinni að gefa út fleiri bækur. Komdu í hlaupahópinn okkar ef þú ætlar að hlaupa fyrir Mia Magic! https://www.facebook.com/groups/707578163810779

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Guðrún Björk Sigurjónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú elsku gull❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade