Hlauparar

Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Alzheimer sjúkdómurinn er einn heilabilunarsjúkdómur af hundruðum. Alzheimer Samtökin eru til halds og traust fyrir þá sem greinast með heilabilunarsjúkdóma.
Málið er þannig með vexti að móðir mín greindist með Alzheimer á dögunum þrátt fyrir ungan aldur. Blessunarlega er sjúkdómurinn á frumstigum og hægt er að gera allskonar til að sporna við frekari framþróun. Þetta er samt högg, það munar um að muna. En móðir mín er ein af milljón og tekst á við þessa áskorun með bros á vör.
Ég dáist af seiglunni sem býr í konunni sem kom mér inn í þennan heim.
Ég ætla því að safna milljón fyrir konuna sem er ein af milljón!
---
Alzheimer’s disease is one of hundreds of dementia-related illnesses. The Alzheimer’s Association is a source of support and reassurance for those diagnosed with dementia.
The situation is as follows: my mother was recently diagnosed with Alzheimer’s. Fortunately, the disease is in its early stages, and there are many things that can be done to slow its progression. Still, it’s a blow—memory matters. But my mother is one in a million and is facing this challenge with a smile on her face.
I admire the resilience of the woman who brought me into this world.
That’s why I’m going to raise a million for the woman who is one in a million!
Alzheimersamtökin
Ætlar þú að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu? Við höfum fengið ómetanlegan styrk í gegnum árin frá hlaupurum á öllum aldri. Þú getur styrkt okkur með þínu hlaupi í ágúst.
Nýir styrkir