Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Almenn skráning

Alex Már Gunnarsson

Hleypur fyrir Alzheimersamtökin

Samtals Safnað

385.000 kr.
39%

Markmið

1.000.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Alzheimer sjúkdómurinn er einn heilabilunarsjúkdómur af hundruðum. Alzheimer Samtökin eru til halds og traust fyrir þá sem greinast með heilabilunarsjúkdóma.

Málið er þannig með vexti að móðir mín greindist með Alzheimer á dögunum þrátt fyrir ungan aldur. Blessunarlega er sjúkdómurinn á frumstigum og hægt er að gera allskonar til að sporna við frekari framþróun. Þetta er samt högg, það munar um að muna. En móðir mín er ein af milljón og tekst á við þessa áskorun með bros á vör.

Ég dáist af seiglunni sem býr í konunni sem kom mér inn í þennan heim.

Ég ætla því að safna milljón fyrir konuna sem er ein af milljón!

---

Alzheimer’s disease is one of hundreds of dementia-related illnesses. The Alzheimer’s Association is a source of support and reassurance for those diagnosed with dementia.

The situation is as follows: my mother was recently diagnosed with Alzheimer’s. Fortunately, the disease is in its early stages, and there are many things that can be done to slow its progression. Still, it’s a blow—memory matters. But my mother is one in a million and is facing this challenge with a smile on her face.

I admire the resilience of the woman who brought me into this world.

That’s why I’m going to raise a million for the woman who is one in a million!

Alzheimersamtökin

Ætlar þú að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu? Við höfum fengið ómetanlegan styrk í gegnum árin frá hlaupurum á öllum aldri. Þú getur styrkt okkur með þínu hlaupi í ágúst.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Kristjana og Sumarliði
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Villi, Beggi og Sibba
Upphæð5.000 kr.
Flottur Alex, gangi ykkur vel ❤️
Villi, Beggi og Sibba
Upphæð5.000 kr.
Flottur Alex, gangi ykkur vel ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn Sigtryggsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þérvel
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Eysteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Helga Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Alex og þú ert með hjartað á réttum stað
Jem
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Diddi Sig
Upphæð5.000 kr.
gangi ykkur vel
Hulda Svandís Hjaltadóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhann Hannesson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Lexi!
Hrafnhildur & Jóhann
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel <3
Bára Mjöll
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Skátafélagið Vífill
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Linnea
Upphæð2.000 kr.
Afram Alex! Gangi þér vel!
Benni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Huldar
Upphæð2.000 kr.
🏃‍♂️🏃‍♂️🏃‍♂️
Ester Rut Unnsteinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Frábært framtak og mikilvægt málefni. Gangi þér vel!
Kjartan
Upphæð2.000 kr.
Go go go!
Hákon Breki
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel vinur
Elvar Eyfjörð
Upphæð5.000 kr.
Vel gert💪
Símon Már Símonarson
Upphæð5.000 kr.
Hef fulla trú á þér ❤️
Nökkvi Freyr Smárason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vigri Bergþórsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel vinur💪
Jenný Lind
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Valdís Þorkelsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel.
Sólveig Ása
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Valgerður Jónsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Þórey Eyþórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel.
Þórdís Rögn
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú💪
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Friðgeirsson
Upphæð20.000 kr.
Frábært framtak hjá þér kæri sonur.
Halldóra Rannveig Þórðardóttir
Upphæð15.000 kr.
Gangi mér vel Alex minn ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Örn Brynjarsson
Upphæð15.000 kr.
Koma svo!
Arnar Þorsteinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurjón Hjálmarsson
Upphæð5.000 kr.
Flottur frændi
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Þú ert alger hetja og frábær í alla kanta❤️ aldrei hætta að vera þú
Upphæð1.500 kr.
Engin skilaboð
Anna tengdó
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Þóra Halldóra Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Bestur ❤️
Inga Heiða
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel ♥️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel 👏
Hörður Hauksson
Upphæð5.000 kr.
Komaso!
Erla Hadda Franksdóttir
Upphæð1.000 kr.
Allt fyrir Systu 💜
Guðmundur Hjalmar Egilsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram Lexi!
Eggert
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eysteinn
Upphæð5.000 kr.
<3
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Egill Vignisson
Upphæð5.000 kr.
🫶
Þóra
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórhallur Valur Benónýsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið 🙌
Hanna Þráinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hlöðver Skúli Hákonarson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Eydís Ósk Heimisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Kveðjur að austan! Gangi þér vel:) Knús á Systu
Áróra Hlín Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú !
Henrý Þór Baldursson
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!
Atli Bjarklind
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 💪 áfram þú!
Þorsteinn Sæmundsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Þ S Aradóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hafdís Óladóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ari Páll Ísberg
Upphæð5.000 kr.
Held með þér!
Anna Maria Kristjansdottir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Bissan Inga Heiðarsdóttir Tamimi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel !
Marinó Kristjánsson
Upphæð5.000 kr.
Ég samhryggist þér innilega
Andrea Jonsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Violette
Upphæð5.000 kr.
❤️
Birna Benonysdottir
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️
María Egilsdóttir
Upphæð2.500 kr.
Gangi ykkur vel!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fanney Vala Arnórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
💜💜💜

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade