Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Keppnisflokkur

Knútur Haukstein Ólafsson

Hleypur fyrir ADHD samtökin

Samtals Safnað

32.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Þann 23. ágúst mun ég hlaupa mitt fimmta Maraþon og í þetta skiptið mun ég hlaupa til styrktar ADHD Samtakanna. Ég er sjálfur greindur bæði með einhverfu og ADHD svo þessi málstaður er mér kær. 

ADHD samtökin

Í meira en 35 ár hafa ADHD samtökin unnið markvisst að því að einstaklingar með ADHD og skyldar raskanir og fjölskyldur þeirra, mæti skilningi í samfélaginu, fái stuðning, styrk og þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun, auknum möguleikum í námi, leik og starfi og almennt bættum lífsgæðum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ólafur H. Knútsson
Upphæð10.000 kr.
Vel gert kappi!
Knútur afi og Guðrún amma
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Perla Dolon Dögg Jensdóttir
Upphæð10.000 kr.
Maximum Power
Sólrún Ósk Aðalsteinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
þú rústar þessu eins og vanalega gangi þér vel 🥰

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade