Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

807.310 kr.

Fjöldi áheita

198

Þjónusta ADHD samtakanna
Þjónusta ADHD samtakanna stendur öllum landsmönnum til boða. Félagið telur nú yfir fjögur þúsund félagsmenn, en ein aðild nægir fyrir alla fjölskyldumeðlimi - enda eru ADHD einkenni algeng innan fjölskyldna.

Talið er að allt að 25.000 Íslendingar glími við ADHD, þar af um 10.000 börn og 15.000 fullorðnir. Gríðarlegur fjöldi hafa hvorki fengið greiningu né þau úrræði sem gætu bætt lífsgæði þeirra verulega. Skilvirk úrræði gætu dregið stórlega úr samfélagslegum kostnaði, s.s. vegna brottfalls úr skóla, vímuefnaneyslu, eineltis, örorku, lyfjanotkunar og ýmiskonar heilbrigðisvandamála.

ADHD samtökin veita félagsmönnum, almenningi, fagfólki og opinberum stofnunum ráðgjöf, fræðsluefni og upplýsingar, allt án endurgjalds. Auk þess standa samtökin fyrir fjölbreyttu námskeiðahaldi, fræðslufundum og öflugri útgáfustarfsemi. Með þínum stuðningi getum við eflt þetta mikilvæga starf enn frekar, öllum til heilla. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu okkar: www.adhd.is.

Taktu þátt með Team ADHD í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka!
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í ágúst, líkt og venja er, og þúsundir hlaupara taka þátt til styrktar góðgerðarfélögum landsins. Áheitasöfnun hlauparanna er ein mikilvægasta fjáröflun ársins fyrir ADHD samtökin og getur haft afgerandi áhrif á starfsemi félagsins.

Í fyrra hlupu nærri 100 einstaklingar með Team ADHD og söfnuðu saman rúmlega einni milljón króna til starfsins okkar!

Í ár stefnum við enn hærra. Áfram hvetjum við alla velunnara til að hlaupa undir merkjum #TeamADHD, #TakkADHD og #Snillingar. Það er óþarfi að hlaupa langt til að taka þátt — 3 km, 5 km, 10 km, hálfmaraþon eða heilt maraþon, allir geta verið með og öll fjölskyldan er velkomin í Team ADHD!

Þeir sem hlaupa fyrir ADHD samtökin hljóta glæsilegan hlaupabol sem þakklætisvott. Eftir að þú skráir þig í Team ADHD á hlaupastyrkur.is, sendu okkur póst á adhd@adhd.is til að velja þinn þakklætisvott.

Tökum höndum saman, hlaupum til góðs og styrkjum ADHD samtökin!

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Skemmtiskokk

Sigrún Huld og Gunnar Gabríel

Hefur safnað 32.000 kr. fyrir
ADHD samtökin
160% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Kristín Björg Björgvinsdóttir

Hefur safnað 116.000 kr. fyrir
ADHD samtökin
116% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Ingvar Örn Sighvatsson

Hefur safnað 33.000 kr. fyrir
ADHD samtökin
66% af markmiði
Runner
Maraþon - Keppnisflokkur

Knútur Haukstein Ólafsson

Hefur safnað 32.000 kr. fyrir
ADHD samtökin
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Gaya
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gaya
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Wenche og Kent
Upphæð10.000 kr.
Lykke til med løpet, Thea!
Sanna, Evie, og Luke
Upphæð2.000 kr.
Áfram, Helena! ❤️
Gísli, Anna Margrét, Óskar og Rakel Erla
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Eva
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Dóra
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel elsku Helena 💪😘
Þorbjörg Halldóra Gunnarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi ykkur vel❤️
Soffia Katrín
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Aðalbjörg Íris Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert systur! Svo mikilvægt málefni. Margar hetjur í þessum hóp sem þurfa að læra á ofurkraftinn sinn💥
Harpa Jóhannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Koma svo!
Sæunn Stefànsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Vel gert!
Harpa Rán
Upphæð2.000 kr.
Svo vel gert elsku besta frænka ❤️
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
ÁH
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Dagný Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo, þú getur þetta
Birna Sigurdardóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert
Upphæð5.000 kr.
Langflottastur
Einar Þorvaldsson
Upphæð10.000 kr.
Minn uppáhalds
Bergþór Gylfason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Nína
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Unnur Ósk Unnsteinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
🩷
Ásgeir Þór Árnason
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn Hauksdóttir
Upphæð6.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Melkorka E Freysteinsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ólafur H. Knútsson
Upphæð10.000 kr.
Vel gert kappi!
Upphæð2.000 kr.
Takk fyrir að hlaupa fyrir gott málefni!
Jana
Upphæð10.000 kr.
Áfram
Inga Bára
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!
Axel Einar Guðnason
Upphæð5.000 kr.
Þetta verður geggjað hjá þér!
Benedikt Páll Jónsson
Upphæð3.000 kr.
Ánægður með þig vinur minn
Aðalheiður Hreiðarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
ÁFRAM Helena
Sigrún Ingibjörg Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel kæra Helena
Einar Luai Arnarson
Upphæð6.300 kr.
Engin skilaboð
Telma Ósk
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Hrefna Palsdottir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Arndís!
Sólrún Ósk Aðalsteinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
þú rústar þessu eins og vanalega gangi þér vel 🥰
Perla Dolon Dögg Jensdóttir
Upphæð10.000 kr.
Maximum Power
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Upphæð15.000 kr.
😎
Aslaug
Upphæð2.000 kr.
Knús
Nína
Upphæð5.000 kr.
YOU CAN DO IT....úúúúú fiðrildi 😅
Melkorka Edda Freysteinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Knútur afi og Guðrún amma
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Arndis Anna
Upphæð2.500 kr.
Alvöru hlaupari hér á ferð🤯🥵🤭
Þórný Baldursdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Stefán Jóhannsson
Upphæð2.500 kr.
Áfram Kidda <3
Kristín á Systraskjóli
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel í hlaupinu Kristín mín, frábært hjá þér.
Árþóra Steinarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Kristín okkar❤️
Vigdis Finsdóttir
Upphæð2.500 kr.
Við heppum á þig frá København
Íris Harpa Hilmarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Best ❤️
Anna Alfreðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Anna Kristín Kristinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 👏🏼💪🏼
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Áfram hetjan mín
Birna Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Asdis Agustsdottir
Upphæð2.500 kr.
Koma svo snillingur!!
Sigga
Upphæð3.500 kr.
Sterkust 💪
Rakel Mist Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Svo flott, áfram þú!
Björgvin Finnsson
Upphæð2.000 kr.
Gangi ter vel (-;
Björgvin Finnsson
Upphæð2.000 kr.
Gangi ter vel (-;
Benedikt Sigurðsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Friðrika Guðjónsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnhildur
Upphæð2.000 kr.
Lets goooo!!!
Hrefna Pálsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Hlauptu Kristín Björg - hlauptu 🥰🏃‍♀️
Hanna Sigmarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg, Þórey Inga og Lovísa Rán
Upphæð2.000 kr.
áfram áfram, gangi þér vel <3
Ingibjörg, Lovísa Rán og Þórey Inga
Upphæð2.000 kr.
áfram áfram elsku snillingur!
Katrín Sif Antonsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Til hamingju með daginn þinn... markmiði náð 💪🏻
Elísabet Kristmundsd
Upphæð3.000 kr.
Flott hjá þér Svanhildur ! Verandi kennari margra barna með ADHD , eiginkona og móðir einstaklinga með ADHD þakka ég þér fyrir þitt framlag 🥰
Balli
Upphæð6.000 kr.
🙏❤️
Einar Helgason
Upphæð10.000 kr.
Lykke til
Upphæð10.000 kr.
Oft fellur hlaupari í góðan jarðveg.
Sigtúnfjöllan
Upphæð2.000 kr.
You go girl!
Hegas ehf
Upphæð20.000 kr.
Go girl
Ásgerður
Upphæð2.000 kr.
Áfram Guðjón!
Upphæð10.000 kr.
Áfram
Adda Björns
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel snillingur 💪
Kiddý
Upphæð3.000 kr.
Áfram Liljar 🏃‍♂️
VGB
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú flottu gaur
Bóas Gunnarsson
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Gísli Jóhannes Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Ekki ef ég dreg þig í mark 😬
Hjalti Þorsteinsson
Upphæð2.000 kr.
“Born to Run” – Bruce Springsteen (1975)
Hannes T Leifsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Siggi
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdís Melsted
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Liljar
Siggi og Maja
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ingvar!
Karen Sif Thorvaldsdottir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel :)
Friðrika Ödudóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Alis Ólafsdóttir Lie
Upphæð5.000 kr.
Þú rúllar þessu upp Helena😀
Selma Úlfarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 😁👊
Siggi Jóns
Upphæð10.000 kr.
ÁFRAM INGVAR ❤️
Halla
Upphæð5.000 kr.
Rigtig god tur❤️
Anna Ragnhildur Halldórsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Àfram Ingvar!
Siggi Jóns
Upphæð10.000 kr.
ÁFRAM JOSHUA ❤️
Valgerdur Gisladottir
Upphæð30.000 kr.
lov jú long time
Birna Marín Aðalsteinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð 🥳
Mamma og pabbi
Upphæð6.000 kr.
Engin skilaboð
Jenný og Arnar
Upphæð2.000 kr.
Flottu mæðgin. Gangi ykkur vel
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Marta Markúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Edda Guðrún
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið 🙌
Vilhjálmur
Upphæð3.000 kr.
Flott hjá þér
Birna Óskarsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anita Ósk
Upphæð2.000 kr.
Vúhúú!! Áfram þið🩷
Tommi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Afi og Inga amma
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Dagný Pétursdóttir
Upphæð2.000 kr.
Go go go 🥳
Margrit Strupler
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Rósa Sveinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Trausti
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð best!
Indíana Þórsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábæri Liljar okkar <3
Anna Sigrun Baldursdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram systur!
Mamma
Upphæð2.500 kr.
Vel gert, þú massar þetta
Sigtúnsfjöllan
Upphæð2.000 kr.
Vel gert - áfram þú 🥰👏🏼
Eva Skarpaas
Upphæð1.000 kr.
❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Svala og Einar
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️
Birna og Rebekka
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Upphæð2.000 kr.
You go girl!
Halldór
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér, gangi þér vel.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kidda lil sys
Upphæð3.500 kr.
Svoo stollt
Jósep rauði 🚩
Upphæð2.000 kr.
Vel gert, koma svo 💪
Vigdís Finnsdóttir
Upphæð2.500 kr.
Hep hep frá Kaupmannahöfn ✊️❤️
Anna Alfreðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Þóra Þrastardóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Joshua 👏🏼👏🏼
Hanna frænka
Upphæð2.000 kr.
Koma svo! Besti minn
Þórveig Unnar Traustadóttir
Upphæð5.000 kr.
Alheims bestur❤️
Trausti Aðalsteinsson
Upphæð5.000 kr.
Stollt af þér❤️👏
Sigrún Lilja
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú 💪
Fanný
Upphæð10.000 kr.
Þú ert bestur❤️
Arnór Ragnarsson
Upphæð5.000 kr.
Fulla ferð Liljar 💪
Rebekka Ásgeirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristrun Yr Oskarsdottir
Upphæð2.000 kr.
Þú stillir á túrbógírinn og þrusar áfram! Geggjaður.
Arna Àsgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel :)
Ólöf og Víðir
Upphæð10.000 kr.
Geggjaður🔥
Dóra Hrund
Upphæð3.500 kr.
Áfram þú frábæri Liljar 💛
Elin Àsbjarnardòttir Strandberg
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!!!
Svanhildur
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Unnur Lilja Erlingsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Flottastur! Gangi þér vel
Sunna Torfadóttir
Upphæð2.000 kr.
Flottasti frændinn okkar, ekki segja 🤫❤️
Dagmey Mist
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Svava St.
Upphæð2.000 kr.
Vel gert👏
Salbjörg Júlía Þorsteinsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Fyrir alla sem eru með ADHD þar á meðal eru mínar dætur
Rosemary Kihuri
Upphæð1.000 kr.
💪🏽
Guðrún Margrét Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!
Jóa
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér
Upphæð5.000 kr.
koma svo Liljar
Pía og fjölskylda
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú, þú ert frábær!
Hrímnir og Jörfi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Valdemarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áftam þú - algjörlega flottust 🥰
Jófríður Leifsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Svavar Jensson
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Hrafnhildur Skúladóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ágúst Pedersen
Upphæð2.000 kr.
Áfram Arsenal
Hildur Droplaug
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú 🏃‍♀️👏🏼
Rosemary kihuri
Upphæð1.000 kr.
Go son!!💪🏽
Sigga og Gústi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Kristin
Ásdís Björg
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Árþóra Steinarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku frænka
Birna Sigfríður
Upphæð2.500 kr.
Gangi þér vel 💪🏼❤️👍🏻
Birna Sigfríður
Upphæð2.500 kr.
Flottar systur 💪🏼❤️👍🏻
Ada
Upphæð2.000 kr.
Glæsilegur 💪
Hugrún
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sólrún L Hannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
You can do it 🫡
Sif og Svenni
Upphæð2.000 kr.
Alltaf flottur
Ómar
Upphæð20.000 kr.
Þú getur allt sem þú ætlar þér
Lena Ósk
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð 🤩
Margrét Vilhjálmsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Helena Rós 👏👏👏
Eydís Helga Pétursdóttir
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð!
María Sig
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þorgerður Anna Arnardóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú ofurkona
Lilja
Upphæð2.000 kr.
Vel gert min skat
Ólöf Trausta Guðjónsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel pabbi ❤️🔥🏃
Thelma Björk
Upphæð2.000 kr.
Vel gert🤩
Þórunn Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gott málefni! Gangi þér vel🙌🏃‍♀️
Yevheniia
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú!
Kamila
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel
Steinar Arnar Ragnarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Begga
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurborg Leifsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér sem best
Lilja og Gunnar
Upphæð10.000 kr.
Áfram Thea!
Þórsteinn Rúnar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
elín
Upphæð10.000 kr.
Heia Thea
Lilja og Gunnar
Upphæð10 kr.
Áfram Thea
Sigurbjörg Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið 💪🏻
Guðbjörg Jóhanna Sigrúnardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dora Maria Baldvinsdottir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Frænka
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade