Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Arndis Anna Björgvinsdottir

Hleypur fyrir ADHD samtökin

Samtals Safnað

55.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa 10km til styrktar ADHD samtakanna. 

Kristín litla systir mín er með ADHD og því standa samtökin okkur nærri. Kidda er ein kraftmesta, hugmyndaríkasta og yndislegasta manneskja sem ég þekki og ég er ótrúlega stolt af henni. 

Hún hefur þurft að þola mikið mótlæti og þurft að reka sig oft á, áður en henni tekst eitthvað ákveðið. En þrátt fyrir það gefst hún aldrei upp og er því mikil fyrirmynd❤️

Það getur reynst mörgu fólki erfitt að skilja greinguna ADHD og það sem í henni felst. Kidda hefur oft þurft að verja sjálfa sig og útskýra greininguna eins og líklega aðrir með þessa greiningu hafa upplifað. ADHD samtökin hafa lagt sitt af mörkum til þess að efla fræðslu um ADHD og því hleyp ég fyrir þau🏃🏼‍♀️‍➡️💥🤍

Takk fyrir stuðninginn og sjáumst í hlaupinu❤️

ADHD samtökin

Í meira en 35 ár hafa ADHD samtökin unnið markvisst að því að einstaklingar með ADHD og skyldar raskanir og fjölskyldur þeirra, mæti skilningi í samfélaginu, fái stuðning, styrk og þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun, auknum möguleikum í námi, leik og starfi og almennt bættum lífsgæðum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Þórunn Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert systur! Svo mikilvægt málefni. Margar hetjur í þessum hóp sem þurfa að læra á ofurkraftinn sinn💥
Gísli, Anna Margrét, Óskar og Rakel Erla
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Hrafnhildur Skúladóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Birna og Rebekka
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Sigrun Baldursdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram systur!
Ingibjörg, Þórey Inga og Lovísa Rán
Upphæð2.000 kr.
áfram áfram, gangi þér vel <3
Benedikt Sigurðsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Björgvin Finnsson
Upphæð2.000 kr.
Gangi ter vel (-;
Hrefna Palsdottir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Arndís!
Upphæð2.000 kr.
Takk fyrir að hlaupa fyrir gott málefni!
Steinar Arnar Ragnarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Sigfríður
Upphæð2.500 kr.
Flottar systur 💪🏼❤️👍🏻
Árþóra Steinarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku frænka
Anna Alfreðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vigdís Finnsdóttir
Upphæð2.500 kr.
Hep hep frá Kaupmannahöfn ✊️❤️
Jósep rauði 🚩
Upphæð2.000 kr.
Vel gert, koma svo 💪
Kidda lil sys
Upphæð3.500 kr.
Svoo stollt
Mamma
Upphæð2.500 kr.
Vel gert, þú massar þetta
Sigtúnsfjöllan
Upphæð2.000 kr.
Vel gert - áfram þú 🥰👏🏼

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade