Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Kristín Björg Björgvinsdóttir

Hleypur fyrir ADHD samtökin

Samtals Safnað

116.000 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar ADHD samtökin því þetta málefni stendur mer næst. 

Ég er sjálf með ADHD og veit af eigin reynslu hvað það getur haft mikil áhrif í daglegu lífi. 

ADHD snýst ekki um leti eða áhugaleysi heldur er þetta taugakerfisvandi sem hefur mikla áhrif einbeitingu, skipulagi, tilfinningar og sjálfsmynd. 

ADHD samtökin standa fyrir frábæru starfi og veita fræðslu og geta talað út frá eigin reynslu og berjast fyrir betri þjónustu fyrir okkur sem erum með ADHD  ég vil leggja mitt af mörkum og safna fyrir þetta mikilvæga starf.  

Markmiðið mitt er að safna 100.000 krónum og ég treysti á ykkur til að hjálpa mer að ná því hvort sem þið getið lagt mikið eða lítið af mörkum þá skiptir hvert framlag máli.

Takk fyrir stuðninginn og sjáumst í hlaupinu! 

ADHD samtökin

Í meira en 35 ár hafa ADHD samtökin unnið markvisst að því að einstaklingar með ADHD og skyldar raskanir og fjölskyldur þeirra, mæti skilningi í samfélaginu, fái stuðning, styrk og þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun, auknum möguleikum í námi, leik og starfi og almennt bættum lífsgæðum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sæunn Stefànsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Vel gert!
Eva
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg, Lovísa Rán og Þórey Inga
Upphæð2.000 kr.
áfram áfram elsku snillingur!
Björgvin Finnsson
Upphæð2.000 kr.
Gangi ter vel (-;
Sigurborg Leifsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér sem best
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gott málefni! Gangi þér vel🙌🏃‍♀️
María Sig
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hugrún
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Sigfríður
Upphæð2.500 kr.
Gangi þér vel 💪🏼❤️👍🏻
Ásdís Björg
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigga og Gústi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Kristin
Hildur Droplaug
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú 🏃‍♀️👏🏼
Svavar Jensson
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Jófríður Leifsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Valdemarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áftam þú - algjörlega flottust 🥰
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Pía og fjölskylda
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú, þú ert frábær!
Svala og Einar
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️
Halla
Upphæð5.000 kr.
Rigtig god tur❤️
Sigtúnfjöllan
Upphæð2.000 kr.
You go girl!
Hrefna Pálsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Hlauptu Kristín Björg - hlauptu 🥰🏃‍♀️
Gunnhildur
Upphæð2.000 kr.
Lets goooo!!!
Rakel Mist Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Svo flott, áfram þú!
Sigga
Upphæð3.500 kr.
Sterkust 💪
Asdis Agustsdottir
Upphæð2.500 kr.
Koma svo snillingur!!
Birna Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Áfram hetjan mín
Anna Kristín Kristinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 👏🏼💪🏼
Anna Alfreðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Vigdis Finsdóttir
Upphæð2.500 kr.
Við heppum á þig frá København
Árþóra Steinarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Kristín okkar❤️
Kristín á Systraskjóli
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel í hlaupinu Kristín mín, frábært hjá þér.
Stefán Jóhannsson
Upphæð2.500 kr.
Áfram Kidda <3
Þórný Baldursdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arndis Anna
Upphæð2.500 kr.
Alvöru hlaupari hér á ferð🤯🥵🤭

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade