Hlauparar

Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Ég hleyp í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar ADHD samtökin því þetta málefni stendur mer næst.
Ég er sjálf með ADHD og veit af eigin reynslu hvað það getur haft mikil áhrif í daglegu lífi.
ADHD snýst ekki um leti eða áhugaleysi heldur er þetta taugakerfisvandi sem hefur mikla áhrif einbeitingu, skipulagi, tilfinningar og sjálfsmynd.
ADHD samtökin standa fyrir frábæru starfi og veita fræðslu og geta talað út frá eigin reynslu og berjast fyrir betri þjónustu fyrir okkur sem erum með ADHD ég vil leggja mitt af mörkum og safna fyrir þetta mikilvæga starf.
Markmiðið mitt er að safna 100.000 krónum og ég treysti á ykkur til að hjálpa mer að ná því hvort sem þið getið lagt mikið eða lítið af mörkum þá skiptir hvert framlag máli.
Takk fyrir stuðninginn og sjáumst í hlaupinu!
ADHD samtökin
Í meira en 35 ár hafa ADHD samtökin unnið markvisst að því að einstaklingar með ADHD og skyldar raskanir og fjölskyldur þeirra, mæti skilningi í samfélaginu, fái stuðning, styrk og þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun, auknum möguleikum í námi, leik og starfi og almennt bættum lífsgæðum.
Nýir styrkir