Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Keppnisflokkur

Hafdís Helgadóttir

Hleypur fyrir Sorgarmiðstöð og er liðsmaður í Fyrir Jökul Frosta <3

Samtals Safnað

14.000 kr.
28%

Markmið

50.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég hleyp fyrir Sorgarmiðstöð og Jökul Frosta vin minn sem lést árið 2021 af slysförum. Hann var fjögurra ára þegar hann lést.

Sorgarmiðstöð hefur hjálpað mörgum fjölskyldum og þar á meðal Bellu vinkonu svo með því að styrkja mig getur þú hjálpað syrgjendum að vinna úr sorg sinni <3

Sorgarmiðstöð

Sorgarmiðstöð er félag sem starfar í almannaþágu, án hagnaðarsjónarmiða og býður stuðning, fræðslu og ráðgjöf til syrgjenda og þeirra sem vinna að velferð þeirra. Við leggjum áherslu á að mæta fólki á persónulegan og hlýjan hátt. Við bjóðum upp á stuðningshópastarf, jafningjastuðning og samveru fyrir þau sem syrgja ástvini. Þú finnur meiri upplýsingar um starfið okkar á www.sorgarmidstod.is. Sorgarúrvinnsla miðar að bættri lýðheilsu með því að efla og styðja við andlega, líkamlega og félagslega heilsu fólks eftir ástvinamissi.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Harpa
Upphæð2.000 kr.
💚💚💚
Valborg
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel <3
Sigrún Sigurðardóttur
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hafdís
Hubbí
Upphæð5.000 kr.
You go girl

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade