Hlauparar

Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Ég ætla að hlaupa hálfmaraþon til styrktar Parkinsonsamtökunum.
Parkinsonsjúkdómurinn er taugahrörnunarsjúkdómur sem stafar af tapi á taugafrumum í heilanum sem framleiða taugaboðefnið dópamín.
Parkinsonsamtökin veita fræðslu, ráðgjöf og sérhæfða endurhæfingu fyrir fólk með Parkinson og skylda sjúkdóma ásamt því að veita aðstandendum stuðning.
Ég hvet öll sem hafa tök á að heita á mig og styrkja gott málefni🩷
Parkinsonsamtökin
Takk fyrir að hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin! Parkinsonsamtökin og Taktur veita endurhæfingu, fræðslu, ráðgjöf og stuðning fyrir fólk með Parkinsonsjúkdóm og skylda sjúkdóma, ásamt því að vinna að bættum lífsgæðum fyrir skjólstæðinga sína og aðstandendur. Fylgstu með fréttum fyrir hlaupara Parkinsonsamtakanna á Facebook: https://www.facebook.com/groups/hlaupastyrkur/ Takk fyrir að hlaupa og styðja Parkinsonsamtökin!
Nýir styrkir