Hlaupastyrkur

Hlauparar

Skemmtiskokk

Ronja Björg Símonardóttir

Hleypur fyrir Minningarsjóður Hlyns Snæs

Samtals Safnað

33.000 kr.
100%

Markmið

20.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ronja Björg ætlar að safna áheitum fyrir minningarsjóð Hlyns Snæs stóra frænda! Í ár styðja þau Bergið headspace. 

Hlynur Snær var einn af þeim drengjum sem skildu eftir sig djúp spor í hjörtum allra sem þekktu hann - vingjarnlegur, hlýr og alltaf tilbúinn að hjálpa öðrum. Fráfall hans markaði djúp spor í hjörtu fjölskyldu hans og vina. 

Minningarsjóður Hlyns Snæs

Minningarsjóðurinn var stofnaður árið 2019 til minningar um Hlyn Snæ Árnason sem lést aðeins 16 ára gamall árið 2018. Nú í ár mun sjóðurinn styrkja Bergið headspace.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Amma og afi S18
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sesselja
Upphæð2.000 kr.
Góða skemmtun ❤️
Amma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Langamma
Upphæð5.000 kr.
😍
Gunnar frændi
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Áróra Pétursdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þyri & Ágúst
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma og pabbi ❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade