Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Róbert Helgi Pálsson

Hleypur fyrir Minningarsjóður Bryndísar Klöru - Riddarar kærleikans

Samtals Safnað

48.000 kr.
48%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Jæja, þá er aftur komið að því. Ég ætla að demba mér í hálfmaraþon! En mig vantar aðstoð ykkar. Þannig er mál með vexti að í ár langar mig til þess að safna áheitum fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru og tel ég það vera mjög mikilvægan málstað. Markmið sjóðsins er að styðja við almannaheillaverkefni sem miða að vernd barna gegn ofbeldi og að efla samfélag þar sem lögð er áhersla á samkennd og samvinnu. Sjóðurinn leggur áherslu á að styrkja fræðslu, rannsóknir og verkefni sem miða að því að fyrirbyggja ofbeldi barna. Endilega styrkið þennan frábæra málstað. Verum riddarar kærleikans.

Minningarsjóður Bryndísar Klöru - Riddarar kærleikans

Minningarsjóður Bryndísar Klöru var stofnaður til að heiðra og varðveita minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést í kjölfar hnífaárásar á Menningarnótt í Reykjavík í ágúst 2024.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Kristín Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarni Agnar Agnarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragna Lóa
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þ. Á.
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Egill
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Arnór
Upphæð3.000 kr.
Áfram Róbert 💪
Amma og afi Kleifarási
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Róbert okkar
Óli frændi og fjölskylda
Upphæð5.000 kr.
Áfram Róbert!
Andrea Bachmann
Upphæð3.000 kr.
Meistari
Gugga amma
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel vinur
Solla
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð8.000 kr.
Hér er hlaupið til góðs - gangi þér vel

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade